logo-for-printing

21. júní 2023

Mat á miðlunarferli peningastefnunnar

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og framkvæmdasstjóri sviðs hagfræði og peningastefnu, flutti í gær erindi á málstofu í Seðlabanka Íslands um mat á miðlunarferli peningastefnunnar. Erindið er byggt á rannsókninni „Monetary transmission in Iceland: Evidence from a structural VAR model“ sem áætlað er að birta í rannsóknarritröðinni Working Paper, sem  Seðlabanki Íslands gefur út.

Við flutning erindisins studdist Þórarinn við efni í meðfylgjandi skjali: 
Mat á miðlunarferli peningastefnunnar. Erindi Þórarins G. Péturssonar á málstofu í Seðlabanka Íslands 20. júní 2023.

Til baka