17. október 2024
Erindi Rannveigar Sigurðardóttur varaseðlabankastjóra hjá Samiðn
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu hjá Seðlabanka Íslands, flutti nýverið erindi hjá Samiðn um efnahagsumsvif, verðbólgu og peningastefnu. Yfirskrift erindisins var: Vextir Seðlabankans - vita bitlausir eða allt að kæfa? Þar fjallaði hún um nýlega ákvörðun peningastefnunefndar og forsendur hennar.
Í meðfylgjandi skjali eru þau efnisatriði sem Rannveig notaðist við í erindi sínu: Vextir Seðlabankans - vita bitlausir eða allt að kæfa?