logo-for-printing

12. desember 2024

Erindi aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands um þróun og horfur í efnahagsmálum

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur í Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu, flutti í morgun erindi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu um þróun og horfur í efnahagsmálum út frá fjórða hefti Peningamála í ár og nýjustu hagtölum.

Við flutning erindisins studdist Þórarinn við gögn í meðfylgjandi skjali:

Þróun og horfur í efnahagsmálum. Peningamál 2024/4 og nýjustu hagtölur. Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Erindi í fjármála- og efnahagsráðuneyti, 12. desember 2024.

Til baka