27. desember 2024
Niðurstaða athugunar á skilyrðum fyrir starfsleyfi Glyms hf.
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun á skilyrðum fyrir starfsleyfi Glyms hf. samkvæmt lögum nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða með bréfi, dags. 4. júlí 2024. Niðurstaða athugunarinnar lá fyrir í nóvember 2024.
Sjá nánar: Niðurstaða athugunar á skilyrðum fyrir starfsleyfi Glyms hf.