Orkuveita Reykjavikur, kt. 551298-3029 hefur afsalað sér innheimtuleyfi sínu, sbr. b-lið 1. mgr. 17. gr. a innheimtulaga nr. 95/2008. Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands staðfesti afsal innheimtuleyfis Orkuveitu Reykjavíkur og miðast niðurfelling leyfisins við 20. desember 2024.