logo-for-printing

14. janúar 2025

Sjálfsmat greiðsluþjónustuveitenda á innleiðingu þeirra á skyldum laga um greiðslureikninga nr. 5/2023

Bygging Seðlabanka Íslands

Fjármálaeftirlitið óskaði eftir því í febrúar 2024 að þeir greiðsluþjónustuveitendur sem bjóða upp á greiðslureikninga í skilningi laga um greiðslureikninga nr. 5/2023 svöruðu spurningalista um innleiðingu þeirra á skyldum laganna. Eftirfylgni með innleiðingu eftirlitsskyldra aðila á skyldum framangreindra laga var eitt áhersluatriða í eftirliti fjármálaeftirlitsins árið 2024.

Fjármálaeftirlitið sendi greiðsluþjónustuveitendum dreifibréf með samantekt um sjálfsmatið. Dreifibréfið er jafnframt birt á heimasíðu Seðlabankans hér: Sjálfsmat greiðsluþjónustuveitenda á innleiðingu þeirra á skyldum laga um greiðslureikninga nr. 5/2023

 

Til baka