
Sjálfsmat framleiðenda vátryggingaafurða á skyldum samkvæmt reglugerð um kröfur um eftirlit og stýringu afurða
.jpg?proc=AdalmyndFrett)
Eftirlit með vöruþróun og dreifingu afurða á fjármálamarkaði til neytenda var ein af stefnumarkandi áherslum fjármálaeftirlitsins 2022-2024.
Fjármálaeftirlitið hefur sent framleiðendum vátryggingaafurða ábendingar eftir því sem útkoma sjálfsmatsins gaf tilefni til. Fjármálaeftirlitið hefur einnig birt dreifibréf þar sem er að finna upplýsingar um sjálfsmatið sem og samantekt um hvern og einn þátt þess. Dreifibréfið er hægt að nálgast hér: Dreifibréf nr. 9/2025: Sjálfsmat framleiðenda vátryggingaafurða á skyldum samkvæmt reglugerð (ESB) 2017/2358 um kröfur um eftirlit og stýringu afurða