24.01.2005
Erindi Tómasar Arnar Kristinssonar um breytingar á fasteignalánamarkaði og fleira
Tómas Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri peningamálasviðs Seðlabanka Íslands flutti erindi á kjördæmisþingi sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík laugardaginn 23. þessa mánaðar. Þar fjallaði hann meðal annars um þær breytingar sem orðið hafa á fasteignalánamarkaði, áhættu heimilanna af mikilli skuldsetningu, auk þess sem hann fjallaði stuttlega um Seðlabankann og hlutverk hans.
Erindi Tómasar er hér aðgengilegt í meðfylgjandi skjali: