Nokkrir punktar um peningamál - úr fyrirlestri Eiríks Guðnasonar seðlabankastjóra
Eiríkur Guðnason, seðlabankastjóri, flutti fyrirlestur á kynningarfundi í Seðlabankanum nýverið. Í fyrirlestrinum fjallaði Eiríkur um viðfangsefni líðandi stundar í Seðlabankanum, og vék auk þess að öðrum umræðuefnum, s.s. verðtryggingu lána og evru.
Fyrirlesturinn var fluttur í heimsókn Oddfellowstúkunnar Gissurar hvíta í Seðlabanka Íslands. Við það tækifæri lagði Eiríkur fram meðfylgjandi punkta um umræðuefnið og kynnti auk þess ýmsar skýringarmyndir, sem einnig eru aðgengilegar hér:
Nokkrir punktar um peningamál - texti sem seðlabankastjóri lagði fram og studdist við (pdf-skjal)
Skýringarmyndir - sýndar með fyrirlestri Eiríks Guðnasonar seðlabankastjóra 7. maí 2008 (PP-skjal)