logo-for-printing

16.11.2009

Erindi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um fjármálakreppuna á Íslandi

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, flutti í síðustu viku erindi í París um orsakir og afleiðingar fjármálakreppunnar á Íslandi, um viðbrögð við henni og endurbata. Erindið var flutt á málstofum sem kenndar eru við Adam Smith.

Í erindinu, sem flutt var á ensku, fór seðlabankastjóri í ítarlegu máli yfir þróun fjármálakreppunnar og studdist m.a. við þau gögn sem hér eru aðgengileg í meðfylgjandi kraftbendilsskjali (.ppt).

Skjal með gögnum sem Már Guðmundsson seðlabankastjóri studdist við í erindi sínu á Adam Smith Seminars í París 10. nóvember 2009 (PPT)




Til baka