06.05.2010
Ávarp seðlabankastjóra við setningu á ráðstefnu evrópskra lífeyrissjóða
Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti ávarp við setningu á ráðstefnu evrópskra lífeyrissjóða, European Pension Convention 2010, sem hófst hér á landi 2. maí síðastliðinn. Þar greindi seðlabankastjóri frá reynslunni af lífeyrissjóðakerfinu hér á landi, m.a. með tilliti til fjármálakreppunnar.
Seðlabankastjóri flutti ávarpið á ensku og er það aðgengilegt hér: