19.03.2012
Erindi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á Adam Smith málstofu í París 7. mars 2012
Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti erindi á málstofu sem kennd er við nafn eins helsta frumkvöðuls í hagfræði, Skotans Adam Smith, í París 7. mars síðastliðinn.
Málstofan heitir ADAM SMITH SEMINAR. 2012 and Beyond. World Economic Prospects.
Við flutning erindisins studdist seðlabankastjóri við efni á meðfylgjandi glærum:
Efnisatriði í erindi Más Guðmundssonar á Adam Smith-málstofu í París 7. mars 2012 (pdf)