logo-for-printing

16.11.2012

Erindi Sigríðar Benediktsdóttur á fundi FVH

Sigríður Benediktsdóttir framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands var frummælandi á hádegisverðarfundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga á Hótel Sögu í dag. Á fundinum var fjallað um fjármagnshöft og skuldastöðu þjóðarinnar. Sigríður greindi meðal annars frá helstu niðurstöðum í skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika sem kom út í haust.

Meðfylgjandi eru skýringarmyndir sem Sigríður notaðist við í erindi sínu.
Skýringarmyndir með erindi Sigríðar Benediktsdóttur framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands  (Opnist sem pdf-skjal).

 

Til baka