logo-for-printing

14.12.2012

Erindi aðalhagfræðings um fjármálakreppu

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd, fjallaði um áhrif alþjóðafjármálakreppunnar á Ísland og Ítalíu, m.a. með hliðsjón af því að Ítalía er í Efnahags- og gjaldmiðilsbandalagi Evrópu og með evru, en Ísland er utan bandalagsins og með krónu. Erindið var á ensku og í því studdist Þórarinn við meðfylgjandi glærur.

Þórarinn G. Pétursson: A tale of two countries.pdf

Til baka