logo-for-printing

08.11.2013

Erindi aðalhagfræðings Seðlabankans á fundi með aðilum vinnumarkaðarins

Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands flutti í dag erindi á fundi með samstarfsnefnd aðila vinnumarkaðar um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. Í erindinu kynnti Þórarinn meginatriði þjóðhags- og verðbólguspár Seðlabankans sem birtist í fjórða hefti Peningamála 2013. Auk þess greindi hann frá fráviksdæmum af vinnumarkaði.

Meðfylgjandi er skjal sem Þórarinn studdist við þegar erindið var flutt, en það sýnir ýmsar skýringarmyndir og texta með þeim.

Sjá erindi aðalhagfræðings hér

Til baka