28.11.2013
Þorvarður Tjörvi Ólafsson: Efnahagsbatinn og nauðsynleg aðlögun í þjóðarbúskapnum
Þorvarður Tjörvi Ólafsson hagfræðingur í Seðlabanka Íslands hélt erindi á morgunverðarfundi Landsbankans í dag um efnahagsbatann og nauðsynlega aðlögun í þjóðarbúskapnum.
Meðfylgjandi skjal sýnir myndir og texta sem Þorvarður studdist við í erindinu:
Þorvarður Tjörvi Ólafsson: Efnahagsbatinn og nauðsynleg aðlögun í þjóðarbúskapnum.pdf