logo-for-printing

09.10.2014

Kynning Sigríðar Benediktsdóttur á Fjármálastöðugleika

Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, kynnti helstu atriði í skýrslunni Fjármálastöðugleiki 2014/2 í gær. Þar kom fram að staða stóru viðskiptabankanna væri sterk en að afkoma þeirra væri lituð af ýmsum matsliðum og óreglulegum liðum.

Við kynninguna studdist Sigríður við atriði sem fram koma í meðfylgjandi skjali:

Kynning á efni Fjármálastöðugleika 2014/2: Staða stóru viðskiptabankanna sterk 

Skýrslan sjálf: Fjármálastöðugleiki 2014/2

Til baka