logo-for-printing

07.10.2016

Erindi seðlabankastjóra á ráðstefnu á vegum US-Korea Institute, Reinventing Bretton Woods Committee

Ársfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var haldinn í Washington í Bandaríkjunum dagana 7. til 9. október. Í tengslum við ársfundinn hélt Már Guðmundsson seðlabankastjóri erindi á ráðstefnu á vegum US-Korea Institute, Reinventing Bretton Woods Committee, Korea Institute of Finance og UBS, sem fjallaði um peningastefnu og hið alþjóðlega peninga- og fjármálakerfi (sjá dagskrá ráðstefnunnar). Erindi Más fjallaði um áhrif fjármálalegrar hnattvæðingar á lítil, opin og fjármálalega samþætt hagkerfi og umbætur á hinu alþjóðlega peninga- og fjármálakerfi. Glærur sem Már notaði við kynninguna.
Til baka