logo-for-printing

24.09.2018

Fyrirlestur aðalhagfræðings á ráðstefnu um lærdóma af fjármálakreppunni

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu, flutti erindi á alþjóðlegri ráðstefnu í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá alþjóðlegu fjármálakreppunni.

Í erindinu fjallaði Þórarinn um þær breytingar sem gerðar hafa verið á framkvæmd og útfærslu peningastefnunnar í kjölfar fjármálakreppunnar og hvernig þær hafa leitt til aukins árangurs peningastefnunnar.

Við fyrirlesturinn studdist Þórarinn við efni sem er nú aðgengilegt hér á vefnum: Erindi Þórarins G. Péturssonar aðalhagfræðings
Til baka