logo-for-printing

28.11.2024

Kynning Rannveigar Sigurðardóttur varaseðlabankastjóra fyrir MBA-nemendur í Háskóla Íslands

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu hjá Seðlabanka Íslands, flutti nýverið kynningu fyrir MBA-nemendur í Háskóla Íslands um störf peningastefnunefndar, efnahagsumsvif, verðbólgu og peningastefnuna. Yfirskrift erindisins var: Rammi peningastefnunnar, horfur í efnahagsmálum og nóvemberákvörðunin. Þar fjallaði hún um nýlega ákvörðun peningastefnunefndar og forsendur hennar.

Í meðfylgjandi skjali eru þau efnisatriði sem Rannveig notaðist við í kynningunni: Rammi peningastefnunnar, horfur í efnahagsmálum og nóvemberákvörðunin

 

Til baka