logo-for-printing

27. janúar 2010

Erindi seðlabankastjóra um fjármálakreppuna á Íslandi og erfiðleika í alþjóðlegri bankastarfsemi

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, flutti erindi á viðskiptafræðiráðstefnu Verslunarháskólans í Bergen 7. janúar sl. um fjármálakreppuna á Íslandi og erfiðleikana í alþjóðlegri bankastarfsemi. Í erindinu fjallaði Már m.a. um uppgang og fall þriggja viðskiptabanka á Íslandi sem störfuðu í fleiri en einu landi á grundvelli lagasetningar Evrópusambandsins.

Nánar
11. janúar 2010

Skuldastaða þjóðarbúsins - óvissa sem aðeins tíminn getur eytt

Í þessari grein sem birt var í Morgunblaðinu laugardaginn 9. janúar 2010 gera þeir Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri, Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur og Tómas Örn Kristinsson framkvæmdastjóri upplýsingasviðs grein fyrir vinnslu og birtingu gagna um skuldastöðu þjóðarbúsins.

Nánar