logo-for-printing

25. mars 2010

Ræða Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á ársfundi Seðlabankans

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti ræðu um peningastefnu og fjármálastöðugleika á ársfundi Seðlabanka Íslands sem var haldinn í dag. Í ræðunni kom seðlabankastjóri inn á ýmis atriði, s.s. nýleg uppkaup Seðlabankans á skuldabréfum ríkissjóðs, endurskoðun peningastefnu, gjaldeyrishöft og skuldir þjóðarbúsins.

Nánar
25. mars 2010

Ávarp Láru V. Júlíusdóttur formanns bankaráðs Seðlabanka Íslands

Lára V. Júlíusdóttir, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, flutti ávarp við upphaf ársfundar bankans í dag. Í ávarpinu rakti hún helstu atriði í rekstri og starfsemi Seðlabanka Íslands á árinu 2009.

Nánar
24. mars 2010

Höftin, ríkisfjármálin og efnahagsbatinn

Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri flutti erindi í morgun á fundi Viðskiptaráðs Íslands, en þar var fjallað um fjárfestingarumhverfið á Íslandi. Í erindinu greindi Arnór frá ástæðum gjaldeyrishafta, frá virkni þeirra og afleiðingum, tengslum þeirra við efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og skilyrðum þess að þau verði afnumin.

Nánar