Ræða Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á ársfundi Seðlabankans
Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti ræðu um peningastefnu og fjármálastöðugleika á ársfundi Seðlabanka Íslands sem var haldinn í dag. Í ræðunni kom seðlabankastjóri inn á ýmis atriði, s.s. nýleg uppkaup Seðlabankans á skuldabréfum ríkissjóðs, endurskoðun peningastefnu, gjaldeyrishöft og skuldir þjóðarbúsins.
NánarÁvarp Láru V. Júlíusdóttur formanns bankaráðs Seðlabanka Íslands
Lára V. Júlíusdóttir, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, flutti ávarp við upphaf ársfundar bankans í dag. Í ávarpinu rakti hún helstu atriði í rekstri og starfsemi Seðlabanka Íslands á árinu 2009.
NánarHöftin, ríkisfjármálin og efnahagsbatinn
Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri flutti erindi í morgun á fundi Viðskiptaráðs Íslands, en þar var fjallað um fjárfestingarumhverfið á Íslandi. Í erindinu greindi Arnór frá ástæðum gjaldeyrishafta, frá virkni þeirra og afleiðingum, tengslum þeirra við efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og skilyrðum þess að þau verði afnumin.
Nánar