14. maí 2010
Erindi aðalhagfræðings um þróun hagkerfis á Íslandi síðustu árin
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, flutti í morgun erindi fyrir gesti bandarísks háskóla, Lehigh University, um ris og fall íslenska hagkerfisins, og um framtíðarhorfur.
Nánar12. maí 2010
Erindi seðlabankastjóra á ráðstefnu Samtaka fjármálafyrirtækja:
Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti erindi á ráðstefnu Samtaka fjármálafyrirtækja í dag er bar heitið: Traustari rammi peningastefnu og fjármálastöðugleika.
Nánar06. maí 2010
Ávarp seðlabankastjóra við setningu á ráðstefnu evrópskra lífeyrissjóða
Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti ávarp við setningu ráðstefnu evrópskra lífeyrissjóða, European Pension Convention 2010, sem hófst hér á landi 2. maí síðastliðinn. Þar greindi seðlabankastjóri frá reynslunni af lífeyrissjóðakerfinu hér á landi, m.a. með tilliti til fjármálakreppunnar.
Nánar