logo-for-printing

25. október 2010

Erindi Tryggva Pálssonar um vöxt, fall og endurreisn íslenska bankakerfisins

Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Seðlabanka Íslands, hélt inngangserindi á alþjóðlegum vinnufundi (MAFIN) sem haldinn var í Háskólanum í Reykjavík 23.-25. september sl. Erindi Tryggva fjallaði um vöxt, fall og endurreisn íslenska bankakerfisins.

Nánar
21. október 2010

Ræða seðlabankastjóra á fundi íslensk-ameríska verslunarráðsins

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti ræðu á fundi íslensk-ameríska verslunarráðsins í fyrradag. Þar fjallaði hann um stöðu hagkerfisins á Íslandi tveimur árum eftir fjármálahrun.

Nánar
11. október 2010

Ársfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins dagana 8. til 11. október 2010

Ársfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var haldinn 8. október og fundur fjárhagsnefndar AGS var haldinn 9. október. Már Guðmundsson seðlabankastjóri er fulltrúi Íslands í sjóðráði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og sótti fundina.

Nánar
07. október 2010

Erindi Arnórs Sighvatssonar á morgunfundi fyrir fagfjárfesta um gjaldeyrishöft á Íslandi

Á morgunfundi Íslenskra verðbréfa um gjaldeyrishöft á Íslandi var á dagskrá erindi Arnórs Sighvatssonar: Leiðin úr viðjum gjaldeyrishafta.

Nánar