13. október 2012
Svar við gagnrýni um gjaldmiðlaskýrslu
Gunnar Gunnarsson, Þorvarður Tjörvi Ólafsson og Þórarinn G. Pétursson á hagfræði- og peningastefnusviði Seðlabanka Íslands svara hér gagnrýni sem birtist í grein Heiðars Más Guðjónssonar og Manuel Hinds í Fréttablaðinu 26. september síðastliðinn.
Nánar11. október 2012
Erindi aðstoðarseðlabankastjóra
Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri flutti erindi á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 27. september sl. um valkosti Íslands í gjaldmiðilsmálum.
Nánar06. október 2012
Grein Þórarins G. Péturssonar um efnahagshorfur í miðri fjármálakreppu í Fréttablaðinu 6. október 2012
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, skrifaði þessa grein fyrir Fréttablaðið í tilefni af því að fjögur ár voru liðin frá efnahagshruni. Greinin bar heitið: Efnahagshorfur í miðri fjármálakreppu.
Nánar