logo-for-printing

28. nóvember 2012

Ræða seðlabankastjóra á fundi í Abu Dhabi

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt erindi á fundi embættismanna um nýlega þróun aðgerða til stuðnings fjármálageiranum sem fram fór í Abu Dhabi þann 27. nóvember 2012.

Nánar
16. nóvember 2012

Erindi Sigríðar Benediktsdóttur á fundi FVH

Sigríður Benediktsdóttir framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands var frummælandi á hádegisverðarfundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga á Hótel Sögu í dag. Á fundinum var fjallað um fjármagnshöft og skuldastöðu þjóðarinnar. Sigríður greindi meðal annars frá helstu niðurstöðum í skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika sem kom út í haust.

Nánar
16. nóvember 2012

Ræða seðlabankastjóra á fundi Viðskiptaráðs

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var ræðumaður á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs í dag. Þar gerði hann grein fyrir stöðu peningamála og fleiri málum.

Nánar
14. nóvember 2012

Kynning aðalhagfræðings vegna vaxtaákvörðunar

Í meðfylgjandi skjali má sjá helstu efnisatriði í kynningu Þórarins G. Péturssonar aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands við kynningu á vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í morgun.

Nánar