17. desember 2012
Erindi Jóns Þ. Sigurgeirssonar á ráðstefnu hjá Alþjóðabankanum
Mánudaginn 10. desember hélt framkvæmdastjóri alþjóðasamskipta og skrifstofu bankastjóra, Jón Þ. Sigurgeirsson, erindi á ráðstefnu hjá Alþjóðabankanum (World Bank). Efni ráðstefnunnar var „Global forum on Law, Justice and Development".
Nánar14. desember 2012
Erindi aðalhagfræðings um fjármálakreppu
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd, fjallaði um áhrif alþjóðafjármálakreppunnar á Ísland og Ítalíu, m.a. með hliðsjón af því að Ítalía er í Efnahags- og gjaldmiðilsbandalagi Evrópu og með evru, en Ísland er utan bandalagsins og með krónu. Erindið var á ensku og í því studdist Þórarinn við meðfylgjandi glærur.
Nánar