20. september 2013
Ræða seðlabankastjóra á fundi Viðskiptaráðs
Már Guðmundsson seðlabankastjóri var ræðumaður á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs um framtíð íslenska fjármálakerfisins hinn 13. september síðastliðinn.
Nánar17. september 2013
Erindi Þorvarðar Tjörva Ólafssonar um fjárhagsstöðu heimila á Íslandi
Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur á hagfræði- og peningastefnusviði Seðlabankans, hélt erindi í Arion banka í morgun þar sem hann kynnti niðurstöður greiningar á nýjum gögnum Hagstofunnar um stöðu íslenskra heimila á árunum 2003-2012.
Nánar12. september 2013
Erindi aðalhagfræðings á fundi Sambands iðnfélaga
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt erindi á fundi Sambands iðnfélaga – Samiðn í dag, 12. september 2013.
Nánar06. september 2013
Erindi aðalhagfræðings á málþingi um efnahagsmál í Krynica, Póllandi
Seðlabanki Íslands tók í vikunni þátt í efnahagsmálaráðstefnu skipulagðri af Fræðastofnun Austur-Evrópu sem fram fór í Krynica, Póllandi.
Nánar