logo-for-printing

09. október 2014

Kynning Sigríðar Benediktsdóttur á Fjármálastöðugleika

Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, kynnti helstu atriði í skýrslunni Fjármálastöðugleiki 2014/2 í gær. Þar kom fram að staða stóru viðskiptabankanna væri sterk en að afkoman væri lituð af ýmsum matsliðum og óreglulegum liðum.

Nánar
09. október 2014Þorvarður Tjörvi Ólafsson

Erindi Þorvarðar Tjörva Ólafssonar um mögulegar hættur framundan í þjóðarbúskapnum

Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur á hagfræði- og peningastefnusviði Seðlabanka Íslands, flutti erindi og tók þátt í pallborðsumræðum á málstofu í Háskólanum á Akureyri þriðjudaginn 7. október sl.

Nánar