30. janúar 2015
Þorvarður Tjörvi Ólafsson: Ábyrg og vönduð framkvæmd peningastefnu líklegust til árangurs
Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur í Seðlabanka Íslands, hefur ritað grein er ber heitið „Ábyrg og vönduð framkvæmd peningastefnu líklegust til árangurs“ og birti vefritið Kjarninn greinina fyrr í dag. Í greininni færir Þorvarður m.a. rök fyrir því að vaxtalaus bindiskylda sé óskilvirkt stjórntæki í peningamálum.
Nánar15. janúar 2015
Erindi Þorvarðar Tjörva Ólafssonar um efnahagshorfur
Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur í Seðlabanka Íslands, hélt í dag erindi á ráðstefnu ÍMARK, félags markaðsfólks á Íslandi, um efnahagshorfur á næstu tveimur árum.
Nánar