logo-for-printing

16. júní 2016Már Guðmundsson seðlabankastjóri tók þátt í 200 ára afmælisráðstefnu Noregsbanka

Seðlabankastjóri tók þátt í 200 ára afmælisráðstefnu Noregsbanka

Hinn 16. júní tók Már Guðmundsson seðlabankastjóri þátt í 200 ára afmælisráðstefnu Noregsbanka. Ráðstefnan bar titilinn: The Interaction Between Monetary Policy and Financial Stability – Going Forward. Undir lok ráðstefnunnar fóru fram pallborðsumræður norrænu seðlabankastjóranna fimm undir heitinu: The Nordic Experience. Inngangsorð seðlabankastjóra við það tækifæri má finna hér, en hann fjallaði um fjármagnshreyfingar og kerfisáhættu á Íslandi.

Nánar