logo-for-printing

05. janúar 2017Már Guðmundsson seðlabankastjóri

Grein seðlabankastjóra um velgengni og gengi krónunnar

Már Guðmundsson skrifaði eftirfarandi grein sem birt var í Fréttablaðinu 30. desember 2016. Í greininni segir hann m.a. : „Það gengur óvenju vel í þjóðarbúskap Íslendinga um þessar mundir. Það er full atvinna og kannski gott betur eins og sést á miklum aðflutningi erlends vinnuafls og þeirri staðreynd að um 40% fyrirtækja kvarta undan skorti á vinnuafli. Til viðbótar þessu er kaupmáttur launa í sögulegum hæðum og eignir heimila umfram skuldir hafa ekki í langan tíma verið meiri.“

Nánar