logo-for-printing

07. júní 2021Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri

Varaseðlabankastjóri á alþjóðlegri ráðstefnu um jafnréttismál

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, tók þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um jafnréttismál 20. og 21. maí 2021. Ráðstefnan sem var haldin af austurríska seðlabankanum, Suerf – The European Money and Finance Forum og Joint Vienna Institute bar yfirskriftina Gender, money and finance.

Nánar