logo-for-printing

17. september 2021Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri

Seðlabankastjóri með erindi á Reikningsskiladeginum

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flutti erindi á Reikningsskiladeginum hjá Félagi löggiltra endurskoðenda í dag.

Nánar
02. september 2021Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri

Varaseðlabankastjóri með erindi hjá Samiðn og FA

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti föstudaginn 27. ágúst erindi hjá Samiðn – sambandi iðnfélaga. Hún flutti einnig erindi 1. september síðastliðinn hjá Félagi atvinnurekenda.

Nánar
02. september 2021

Kynning aðalhagfræðings Seðlabankans á Peningamálum

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri sviðs peningastefnu og hagfræði, hefur kynnt efni þriðja heftis ritsins Peningamál í nokkrum fjármálastofnunum að undanförnu.

Nánar