31. mars 2022
Ræða seðlabankastjóra á ársfundi bankans
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flutti ræðu á 61. ársfundi bankans sem haldinn var 31. mars 2022 og sendur út hér á vef bankans.
Nánar31. mars 2022
Ávarp forsætisráðherra á ársfundi Seðlabanka Íslands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp á 61. ársfundi bankans í dag.
Nánar31. mars 2022
Ávarp formanns bankaráðs Seðlabanka Íslands á ársfundi
Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, flutti ávarp á 61. ársfundi bankans. Í ávarpinu kynnti hann ýmis helstu verkefni og rekstur bankans á árinu.
Nánar25. mars 2022
Varaseðlabankastjóri með erindi um seðlabankarafeyri
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti miðvikudaginn 23. mars, erindi á málstofu á vegum viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Málstofan bar titilinn Framtíð peninga: Seðlabankarafeyrir (CBDC).
Nánar23. mars 2022
Varaseðlabankastjóri með erindi á málstofu vísindanefndar um loftslagsmál
Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, flutti þriðjudaginn 22. mars, erindi á málstofu vísindanefndar um loftslagsmál.
Nánar