Gögn yfir útboð verðbréfa eru birt mánaðarlega eftir fyrirfram ákveðinni birtingaráætlun kl. 09:00 á birtingardegi.
Gögnin miðast við stöðu í lok mánaðar og eru aðgengileg á mánaðarlegri tíðni frá janúar 1994.
Nýjustu tölur eru bráðabirgðatölur.
Fyrirspurnir skal senda á netfangið adstod@sedlabanki.is
Útboð markaðsskuldabréfa og víxla
Lagagrundvöllur
Útboð verðbréfa
Gögn eru unnin eftir upplýsingum útgefenda eða milligönguaðila í útboði. Skráð verðbréf eru birt í Kauphöll (NASDAQ OMX Iceland). Útboðin eru flokkuð í opin og lokuð útboð við sölu og samtala þeirra reiknuð í hverjum mánuði.
Upplýsingar um útboð verðbréfa eru fengnar frá Lánamálum ríkisins, Íbúðalánasjóði (nú hættur starfsemi), bönkum, verðbréfafyrirtækjum og öðrum milligönguaðilum um útboð skuldabréfa.
Endurskoðun gagna
Útboð
Verðbréf (skuldabréfa og víxlar) sem boðin eru til kaups á verðbréfamarkaði. Útboð verðbréfa geta verið opin (almenn) eða lokuð.
Opið útboð
Opin útboð eru almenn útboð verðbréfa (skuldabréfa og víxla) sem boðin eru almenningi til kaups með almennri og opinberra auglýsingu með útboðslýsingum eða kynningu með öðrum hætti sem jafna má til opinberrar auglýsingar með útboðslýsingum.
Lokað útboð
Aðeins skilgreindur hópur geta tekið þátt í lokuðu útboði t.d. fjármálafyrirtæki (bankar, lífeyrissjóðir og önnur fjármálafyrirtæki) og fagfjárfestar. Lokuð útboð þarf ekki að auglýsa.
Frumsala
Sala á nýju (nýútgefnu) verðbréfi.
Innlendur aðili / Erlendur aðili
| Titill | Tíðni | Nýjast | Tímabil | Næst | Flokkur | Gagnabanki |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Lífeyrissjóðir | Mánaðarleg | 4. desember | Október 2025 | 9. janúar | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
| Greiðslujöfnuður við útlönd | Ársfjórðungsleg | 4. desember | 3. ársfj. 2025 | 5. mars | Greiðslujöfnuður við útlönd | |
| Erlendar skuldir | Ársfjórðungsleg | 4. desember | 3. ársfj. 2025 | 5. mars | Greiðslujöfnuður við útlönd | |
| Erlend staða þjóðarbúsins | Ársfjórðungsleg | 4. desember | 3. ársfj. 2025 | 5. mars | Greiðslujöfnuður við útlönd | |
| Verðbréfafjárfesting | Mánaðarleg | 28. nóvember | Október 2025 | 30. desember | Greiðslujöfnuður við útlönd | |
| Staða markaðsverðbréfa | Mánaðarleg | 28. nóvember | Október 2025 | 30. desember | Markaðir | |
| Verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóðir | Mánaðarleg | 27. nóvember | Október 2025 | 5. janúar | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
| Önnur fjármálafyrirtæki | Mánaðarleg | 27. nóvember | Október 2025 | 6. janúar | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
| Lánasjóðir ríkisins | Mánaðarleg | 27. nóvember | Október 2025 | 6. janúar | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
| Innlánsstofnanir | Mánaðarleg | 25. nóvember | Október 2025 | 23. desember | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
| Greiðslumiðlun | Mánaðarleg | 18. nóvember | Október 2025 | 17. desember | Markaðir | |
| Tryggingafélög | Mánaðarleg | 18. nóvember | September 2025 | 17. desember | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
| Gjaldeyrisforði | Mánaðarleg | 17. nóvember | Október 2025 | 15. desember | Greiðslujöfnuður við útlönd | |
| Útboð verðbréfa | Mánaðarleg | 17. nóvember | Október 2025 | 17. desember | Markaðir | |
| Efnahagur Seðlabanka Íslands | Mánaðarleg | 7. nóvember | Október 2025 | 5. desember | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja | |
| Gjaldeyrismarkaður | Mánaðarleg | 7. nóvember | Október 2025 | 9. desember | Markaðir | |
| Krónumarkaður | Mánaðarleg | 7. nóvember | Október 2025 | 9. desember | Markaðir | |
| Raungengi | Mánaðarleg | 7. nóvember | Október 2025 | 9. desember | Markaðir | |
| Bein fjárfesting | Árleg | 19. september | 2024 | 20. mars | Greiðslujöfnuður við útlönd | |
| Fjármálareikningar fjármálafyrirtækja | Ársfjórðungsleg | 8. september | 2. ársfjórðungur 2025 | 8. desember | Efnahagsreikningar fjármálafyrirtækja |