Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Seðlabanki Íslands stóð fyrir ráðstefnu um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 9. nóvember 2023. Ráðstefnan var haldin í Silfurbergi, Hörpu frá klukkan 09:15 til 12:00.
Ráðstefnan fjallaði um ýmis málefni, m.a. áhættumiðað eftirlit og samstarf á sviði aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Dagskrá:
- 8:45-9:15 – Skráning og léttur morgunverður
- 9:15-9:45 – Björk Sigurgísladóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. „Frá sjónarhorni eftirlitsaðila: Lærdómur, áskoranir og framtíðarsýn“
- 9:50 –10:20 - Nick Maxwell, Future of Financial Intelligence Sharing (FFIS) Programme. „Unleashing the power of collaborative analysis to tackle financial crime and fraud: Opportunities and challenges“
- 10:20 – 11:00 – Graham Barrow, The Dark Money Files. „The psychology of compliance - the human factor“
- 11:00-12:00 – Pallborðsumræður – Björk Sigurgísladóttir, Nick Maxwell og Graham Barrow. Kristín Logadóttir, starfandi framkvæmdastjóri varúðareftirlits Seðlabanka Íslands, stýrir pallborðsumræðum.
Um fyrirlesara
Björk SigurgísladóttirBjörk Sigurgísladóttir er varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits og hefur sl. 15 ár starfað við fjármálaeftirlit, fyrst hjá Fjármálaeftirlitinu en síðan hjá Seðlabanka Íslands. Í störfum sínum við fjármálaeftirlit hefur hún meðal annars unnið að málum sem varða aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Björk lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1998 og öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi árið 2000. Hún er með meistaragráðu í alþjóðalögum og samanburðarlögfræði (LLM) frá University of Iowa frá árinu 2004 og meistaragráðu í viðskiptafræði (MBA) frá University of Northern Iowa frá árinu 2008. Björk hóf störf hjá Neytendasamtökunum að loknu laganámi og starfaði þar á árunum 1998-2001. Hún hóf störf sem lögfræðingur á lánasviði Fjármálaeftirlitsins árið 2008 og tók við starfi forstöðumanns lagalegs eftirlits á eftirlitssviði stofnunarinnar árið 2012. Árið 2018 tók hún við starfi framkvæmdastjóra lagalegs eftirlits og vettvangsathugana hjá Fjármálaeftirlitinu en fluttist til Seðlabankans við sameiningu bankans og Fjármálaeftirlitsins árið 2020, þar sem hún gegndi stöðu framkvæmdastjóra háttsemiseftirlits. | |
Graham BarrowGraham has worked in financial services for the past twenty-five years, latterly providing subject matter expertise in respect of global financial crime as well as providing in-depth research on UK company formations. Latterly, he has become well known as one half of “The Dark Money Files” podcast alongside his business partner and longstanding veteran of the world of anti-financial crime, Ray Blake.He has worked closely with several global investigative journalism consortia helping them to identify and write about organised crime and corruption including the ICIJ and OCCRP. Graham also speaks with authority on the Deutsche Bank Mirror Trades and has recently been closely involved with a Lebanese documentary film maker revealing the deep associations between the UK shell company which allegedly bought the Ammonium Nitrate which blew up with such disastrous consequences in Beirut last August, and a bunch of other UK companies associated with a handful of sanctioned Syrian/Russian dual nationals. Graham regularly speaks at in-house and public events to raise awareness of the close links between financial crime and the organised criminal gangs and corrupt individuals who are responsible for so much of the dirty money entering the financial system, most particularly with respect to the UK companies which are often at their heart. | |
Nick MaxwellNick Maxwell leads the Future of Financial Intelligence Sharing (FFIS) research programme, hosted within the Royal United Services Institute (RUSI) Centre for Financial Crime and Security Studies. The mission of the FFIS programme is to examine evidence related to the effectiveness, proportionality and efficiency of public-private and private-private information-sharing partnerships and processes, and to share good practice between existing partnership models around the world. Prior to this role, Nick’s professional career has included head of Research and Advocacy for Transparency International UK; providing anti-money laundering specialist advice to NATO; managing the International Economics Programme at Chatham House (the Royal Institute of International Affairs); and leading the public policy function at the Institute of Chartered Accountants in England and Wales. |