
Skýrslur og fundir FSN með þingnefndum Alþingis
Lög um Seðlabanka Íslands kveða svo á að fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands skuli gefa Alþingi skýrslu um störf sín einu sinni á ári og ræða skuli efni skýrslunnar í þeirri þingnefnd sem þingforseti ákveður.
Efnahags- og viðskiptanefnd hefur verið falið að fjalla um skýrslu fjármálastöðugleikanefndar.
Skýrslur fjármálastöðugleikanefndar
Fundir fjármálastöðugleikanefndar með þingnefndum Alþingis
1. fundur var haldinn 29. mars 2022
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar og Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika og fjármálastöðugleikanefndarmaður, sóttu fundinn.