logo-for-printing

Álagspróf

Sviðsmyndir álagsprófs 2022

Árlegu álagsprófi Seðlabanka Íslands er ætlað að meta viðnámsþrótt banka í hugsanlegu efnahagsáfalli. Um er að ræða kerfislegt álagspróf (e. macroprudential stress test) með sveiflutengda álagssviðsmynd. Seðlabankinn birtir opinberlega helstu niðurstöður álagsprófsins á kerfislega mikilvæga banka í haustútgáfu Fjármálastöðugleika. Sviðsmyndir álagsprófsins eru nú einnig birtar sér og gefst öðrum aðilum því tækifæri til að nota þær í sínum eigin álagsprófum.

Sviðsmyndir álagsprófs 2022

Tímaraðir 2022