Umsagnir Seðlabankans
Hér eru birtar umsagnir Seðlabanka Íslands til Alþingis og fleiri umsagnir sem bankinn hefur verið beðinn um að vinna frá hausti 2003:
- Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðarsjóð, 154. löggjafarþing, 881. mál (28.05.2024)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, o.fl. (áhættumat o.fl.), 154. löggjafarþing, 927. mál (13.5.2024)
- Umsögn um frumvarp til laga um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf.,154. löggjafarþing, 920. mál (07.05.2024)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar), 154. löggjafarþing, 915. mál (30.04.2024)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytigar á lögum um lífeyrissjóði (fjárfestingarkostir viðbótalífeyrissparnaðar), 154. löggjafarþing, 916. mál (26.04.2024)
- Umsögn um frumvarp til laga um brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar, 154. löggjafarþing, 913. mál (22.04.2024)
- Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu, 154. löggjafarþing, 726. mál (27.03.2024)
- Umsögn um frumvarp til laga um slit ógjaldfærra opinberra aðila, 154. löggjafarþing, 705. mál (27.03.2024)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á innheimtulögum (leyfisskylda, o.fl.), 154. löggjafarþing 123, mál (27.03.2024)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um vísitölu neysluverðs (vísitala neysluverðs án húsnæðis), 154. löggjafarþing 137. mál (07.03.2024)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (rekstraröryggi greiðslumiðlunar), 154 lögjafarþing, 662. mál (23.02.2024)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um neytendalán og lögum um fasteignalán til neytenda (afnám verðtryggingar lána til neytenda). 109. mál. (23.02.2024)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um fasteignalán til neytenda og nauðungasölu, 154. löggjafarþing, 74. mál (23.11.2023)
- Umsögn um frumvarp til fjárlaga 2024, 1. mál (06.10.2023)
- Svar við fyrirspurn efnahags og viðskiptanefndar varðandi frumvarp til breytinga á lögum um endurskoðendur og lögum um ársreikninga (17.11.2023)
- Minnisblað um áhrif af sölu eigna ÍL-sjóðs á fjármálastöðugleika o.fl.
Umsögn um frumvarp til laga um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frystingu fjármuna, 974. mál. (03.06.2023)
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt o.fl. 952. mál (05.05.2023)
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu álögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 806. mál. (24.03.2023)
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008, (leyfisskylda), 153. löggjafarþing, 74. mál. (13.03.2023)
Umsögn um frumvarp til laga um fjármögnunarviðskipti með verðbréf, 588. mál. (08.03.2023)
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands nr. 92/2019, 541 mál (13.01.2023)
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland nr. 26/145 (08.12.2022)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um vísitölu neysluverðs, 20. mál. (06.12.2022)
Fylgiskjal með umsögn um 20. mál - Umsögn SÍ 24. mars 2022 - 279. mál
Fylgiskjal með fylgiskjali 1 - Umsögn SÍ 2. desember 2020 - 30. mál
Fylgiskjal með fylgiskjali 2 - Fylgiskjal með umsögn SÍ 2. desember 2020 - 38. mál
Fylgiskjal með fylgiskjali 3 - Umsögn SÍ 9. október 2019 - 13. mál
Fylgiskjal með fylgiskjali 4 - Fylgiskjöl með umsögn SÍ 9. október 2019 - 13. mál
Fylgiskjal með fylgiskjali 5 - Aðferðafræði við útreikning vísitölu neysluverðs - Skýrsla júní 2020
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um vátryggingastarfsemi (búsetuskilyrði stjórnenda), 381. mál. (21.11.2022)
Umsögn um þingsályktunartillögu um að greiðslumat taki mið af greiddri húsaleigu, 345. mál (09.11.2022)
Umsögn um frv.t.l. um peningamarkaðssjóði, 328. mál (08.11.2022)
Umsögn um þingsályktunartillögu um samstöðuaðgerðir v. verðbólgu, 11. mál (12.10.2022)
Umsögn um frv.t. fjárlaga 2023, 1. mál (10.10.2022)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.), 690. mál (06.06.2022)
Umsögn um frv.t.l um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndareignir o.fl.), 594. mál (01.06.2022)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (gjaldmiðlaáhætta og rafræn birting), 568. mál (31.05.2022)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum, 533. mál (26.04.2022)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (innleiðing o.fl.), 532. mál (26.04.2022)
Umsögn um frv.t.l um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl. (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingarsjóðs) 531. mál (26.04.2022)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um vísitölu neysluverðs (vísitala neysluverðs án húsnæðis), 279. mál, (24.03.2022)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008 (leyfisskylda o.fl.), 77. mál,(21.03.2022)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda og lögum um nauðungarsölu (nauðungarsala og eftirstöðvar). 76. mál, (21.03.2022)
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 49. mál, (18.03.2022)
Umsögn um frv.t.l um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði, 244 .mál, (10.02.2022)
Tillaga til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2022-2026, 2. mál (12.01.2022)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um fjárhagslegar viðmiðanir og lögum um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta (fjárhagslegar viðmiðanir og lykilupplýsingaskjöl, 164. mál, (17.12.2021)
Umsögn um frv.t.l um fjárlög 2022, 1. mál, (10.12.2021)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda, nr.118/2016 (hámark greiðslubyrðar, undanþágur o.fl.) 791. mál (27.05.2021)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign (lágmarkstryggingavernd o.fl.,) 700. mál (30.04.2021)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði, 689. mál (28.04.2021)
Umsögn um frv.t.l um verðbréfasjóði, 699. mál (28.04.2021)
Umsögn um frv.t.l um markaði fyrir fjármálagerningum 624. mál (19.04.2021)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár, nr. 15/2018 (dregið úr reglubyrði) 643. mál (19.04.2021)
Umsögn um frv.t.l um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta, 641. mál (19.04.2021)
Umsögn um frv.t.l um greiðsluþjónustu, 583. mál (26.03.2021)
Umsögn um frv.t.l um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða) 282. mál (19.03.2021)
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022 - 2025, 237. mál (11.03.2021)
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa, 163. mál (10.03.2021)
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 184. mál (10.03.2021)
Umsögn um frv.t.l um gjaldeyrismál, 537. mál (10.03.2021)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008, með síðari breytingum (leyfisskylda) 162. mál (09.03.2021)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingar, nr. 38/2001 (takmarkanir á notkun verðtryggingar í lánssamningum til neytenda) 441. mál (12.02.2021)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2108 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða) 364. mál (08.02.2021)
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar, 31. mál (08.01.2021)
Umsögn um frv.t.l um fjárhagslegar viðmiðanir, 312. mál (04.12.2020)
Umsögn um frv.t.l um breytingar á lögum um tekjuskatt (frádráttur) 29. mál (02.12.2020)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um vísitölu neysluverðs og lögum um fasteignalán til neytenda (afnám verðtryggingar) 38. mál (02.12.2020)
Umsögn um frv.t.l um fjáraukalög fyrir árið 2020, 337. mál (02.12.2020)
Umsögn um frv.t.l um skatta og gjöld, 314. mál (02.12.2020)
Umsögn um frv.t.l um Þjóðhagsstofnun, 130. mál (27.11.2020)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda og lögum um nauðungarsölu (nauðungarsala og eftirstöðvar), 34. mál (10.11.2020)
Umsögn um frv.t.l um fjárlög 2021, 1. mál (19.10.2020)
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018-2022, 968. mál (31.08.2020)
Umsagnir um frv.t.l um fjáraukalög 2020. 969. mál og frv.t.l um ríkisábyrgðir, 970. mál (31.08.2020)
Umsögn um drög að breytingartillögu við 2.gr. frv.t.l. um húsnæðismál (hlutdeildarlán) 926. mál (21.08.2020)
Umsögn um frv.t.l um húsnæðismál (hlutdeildarlán), 926. mál (19.06.2020)
Umsögn um frv.t.l um opinber fjármál (samhliða framlagningu mála á samkomudegi reglulegs Alþingis haustið 2020, 842. mál (03.06.2020
Umsögn um frv.t.l um fjáraukalög 2020, 841. mál (03.06.2020)
Umsögn um frv.t.l. um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 709. mál (22.05.2020)
Umsögn um þingsályktunartillögu um aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 292. mál (21.04.2020)
Umsögn um frv.t.l. um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 683. mál (25.03.2020)
Umsögn um frv.t. fjáraukalaga fyrir árið 2020, 695. mál (23.03.2020)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008, með síðari breytingum (leyfisskylda) 158. mál (11.03.2020)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum nr. 129/1997 (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 99. mál (21.02.2020)
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 39. mál (20.02.20)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga, 448. mál (10.02.2020)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda og lögum um nauðungarsölu (nauðungarsala og eftirstöðvar) 459. mál (05.02.2020)
Umsögn um frv.t.l. um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, 451. mál (14.01.2020)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.), 450. mál (13.01.2020)
Umsögn um frv.t.l. um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 319. mál (05.12.2019)
Umsögn um frv.t.l. um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 150. löggjafarþing, 361. mál (04.12.2019)
Umsögn um frv.t.l. um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs, 381. mál (03.12.2019)
Umsögn um frv.t.l. um Menntasjóð námsmanna, 329. mál (02.12.2019)Umsögn um frv.t.l. um Þjóðarsjóð, 243. mál(15.11.2019)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001 (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 13. mál (09.10.2019)
Umsögn um frv.t.l um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2020, 2. mál (04.10.2019)
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur), 3. mál (04.10.2019)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018-2022, 953. mál, (07.06.2019)
- Umsögn um frv.t.l. um skráningu raunverulegra eigenda, 794. mál, (30.04.2019)
- Umsögn um frv. t. l. um Seðlabanka Íslands og frv. t. l. um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, 790. og 765. mál (26.04.2019)
- Umsögn um frv.t.l. um breytingar á lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, nr. 98/1999, með síðari breytingum (lækkun iðgjalds) 637. mál (22.03.2019)
- Umsögn um frv.t.l. og fylgiskjöl um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð, nr. 130/2016, með síðari breytingum (launafyrirkomulag) 149. löggjafarþing, 413. mál (20.03.2019)
- Umsögn um frv.t.l. um breytingu á stjórnsýslulögum nr. 37/1993, með síðari breytingum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda), 493. mál (24.02.2019)
- Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og lögum um gjaldeyrismál (aflandskrónulosun og bindingarskylda á fjármagnsinnstreymi), 486. mál (12.02.2019
- Umsögn um frv.t.l. um Þjóðarsjóð, 434. mál (01.02.2019)
- Umsögn um frv.t.l. um breytingar á lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, 303. mál (03.12.2018)
- Umsögn um frv.t.l. um aðgerðir gegn peningaþvætti, 314. mál (21.11.2018)
- Umsögn um frv.t.l. um brottfall laga um ríkisskuldabréf, nr. 51/1924, 210. mál (14.11.2018)
- Umsögn um frv. samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til breytingar á lögum um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001, með síðari breytingum, 212 mál (08.11.2018)
- Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/1991, með síðari breytingum , 4. mál (09.10.2018)
- Umsögn um frv.t.l. um fjárlög fyrir árið 2019, 1. mál, (09.10.2018)
- Umsögn um frv.t.l. um ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga fyrir árið 2019 (tekjuskattur einstaklinga, persónuafsláttur, barnabætur, vaxtabætur, tryggingagjald), 2. mál (08.10.2018)
- Umsögn um frv.t.l um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2019, 3. mál (08.10.2018)
- Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum nr. 38/2001, um vexti og verðtryggingu, 16. mál (04.10.2018)
- Umsögn um frv.t.l. um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, 622. mál (07.06.2018)
- Umsögn um frv. t. l. um húsnæðismál, 469. mál (03.05.2018)
- Umsögn um frv.t.l. um breytingar á lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, 422. mál (25.04.2018)
- Umsögn um frv.t.l. um vexti og verðtryggingu (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs), 246. mál (06.04.2018)
- Umsögn um frv. t.l. um endurnot opinberra upplýsinga, 264 mál (28.03.2018)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um upptöku samræmdar vísitölu neysluverðs, 135. mál (08.03.2018)
- Umsögn um frv.t.l. um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár, 93. mál (19.02.2018)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022, 2. mál (14.02.2018)
- Umsögn um frv. t. l. um fjárlög 2018, 1. mál (19.12.2017)
- Umsögn um frv. t. l. um fjárlög 2018, 1. mál (17.10.2017)
- Viðbótarumsögn um frv. t. l. um breytingar á lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, nr. 37/2016, með síðari breytingum (úttektarheimildir), 505. mál (22. maí 2017)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 331. mál (17. maí 2017)
- Umsögn um frv. t.l. um breytingar á lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, nr. 37/2016, með síðari breytingum (úttektarheimildir), 505. mál (16.maí 2017)
- Umsögn um frv. t. l. um skatta, tolla og gjöld (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.), 385. mál (21. apríl 2017)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um vexti og gengi krónunnar, 220. mál (11.apríl 2017)
- Umsögn um frv. t. l. um evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði (EES-reglur), 217. mál (21. mars 2017)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingar á lögum um vexti og verðtryggingu o.fl. 216. mál. (17. mars 2017)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðskilnað fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 78.mál (6. mars 2017)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um upptöku samræmdrar vísitölu neysluverðs, 58. mál. (22. febrúar 2017)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2017-2022, mál 66. (8. febrúar 2017)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, 873. mál (4. október 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um kjararáð, 871. mál. (27. september 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um húsnæðismál, 849. mál. (16. september 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, 818. mál. (1. september 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, 817. mál. (1. september 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001, með síðari breytingum, 817. mál (1. september 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (þunn eiginfjármögnun), 735. mál. (13. júní 2016)
- Umsögn um tillögur til þingsályktunar um fjármálaáætlun og fjármálastefnu fyrir 2017-2021, 740. og 741. mál. (26. maí 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um skatta og gjöld, 667. mál. (29. apríl 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um fjármálafyrirtæki, 589. mál. (14. apríl 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um spilahallir, 51. mál. (4. apríl 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um samningsveð, 576. mál. (4. apríl 2016)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar, 169. mál. (7. mars 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um vátryggingarstarfsemi, 396. mál. (16. febrúar 2016)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu, 436. mál. (12. febrúar 2016)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu um nýfjárfestingar, 372. mál. (2. febrúar 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um almennar íbúðir, 435. mál. (1. febrúar 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um húsnæðisbætur, 407. mál (1. febrúar 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, með síðari breytingum (stöðugleikaframlag), 420 mál. (19. janúar 2016)
- Viðbótarumsögn um frv. t. l. um fasteignalán til neytenda, 383. mál. (2. febrúar 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um fasteignalán til neytenda, 383. mál. (8. janúar 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um Seðlabanka Íslands og lögum um neytendalán (erlend lán, varúðarreglur), 384. mál (6. janúar 2016)
- Umsögn um frv. t. l. um skatta og gjöld, 373. mál (2. desember 2015)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á upplýsingalögum nr. 140/2012 (kaup á vörum og þjónustu), 19. mál (16. október 2015)
- Umsögn um frv. t. l. um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps, 2. mál. (12. október 2015)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl. 622. mál (1. júní 2015)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á upplýsingalögum nr. 140/2012, 272. mál. (4. júní 2015)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um undirbúning að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma. 355. mál (13. maí 2015)
- Umsögn urn breytingartillögur vegna 561. máls - frumvarp til laga breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu o.fl. (24. apríl 2015)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki. 571. mál (1. apríl 2015)
- Umsögn um frv. t. l. um breyting á lögum um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir nr. 46/2005. 4.mál (26. mars 2015)
- Umsögn um þskj. 975, 561. mál - frv. t. l. um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu o.fl. (24. mars 2015)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um innstæðutryggingar (undantekningar frá tryggingavernd). 581. mál (17. mars 2015)
- Umsögn um frv. t. l. breytingu á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 21/1992, með síðari breytingum (endurgreiðsla lána og niðurfelling). 31. mál (28. nóvember 2014)
- Viðbótarumsögn um frv. t. l. um opinber fjármál, 206. mál. (25. nóvember 2014)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). 30. mál (14. nóvember 2014)
- Umsögn um frv. t. l. um opinber fjármál, 206. mál. (12. nóvember 2014)
- Umsögn um frv. t. l. um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi. 11.mál (28. október 2014)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um umboðsmann skuldara nr. 100/2010, með síðari breytingum (upplýsingaskylda og dagsektir). 159. mál (28. október 2014)
- Umsögn um frv. t. l. um opinber fjármál. 508. mál (28. maí 2014)
- Umsögn um frv. t.l. um séreignasparnað og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðis annars vegar og leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána (höfuðstólslækkun húsnæðislána) hins vegar. 484. og 485. mál (23 apríl 2014)
- Umsögn um frv. t.l. um fjármálastöðugleikaráð. 426.mál (28. apríl 2014)
- Umsögn um frv. t.l. um fjárhagslegar tryggingaráðstafanir. 316. mál (23. apríl 2014)
- Umsögn um frv. t. l. um greiðslur yfir landamæri í evrum. 238. mál (17. febrúar 2014)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingar á lögum um tekjuskatt, með síðari breytingum (húsnæðissparnaður). 175. mál (12. desember 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991. 150. mál (11. desember 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni. 158. mál (4. desember 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila. 11. mál (14. nóvember 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 120/2011, um greiðsluþjónustu (gjaldtaka vegna notkunar greiðslumiðla) 9. mál (6. nóvember 2013)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum. 7. mál (17. október 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014. 3. mál (17. október 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur. 7. mál (2. júlí 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um málefni aldraðra, 25. mál (1. júlí 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, 20. mál (25. júní 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð, 14. mál (24. júní 2013)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, 9. mál (21. júní 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um meðferð einkamála, 320. mál (19. júní 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegan stuðning, 636. mál (15. apríl 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 625. mál (19. mars 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um Lánasjóð íslenskra námsmanna, 630. mál (15. mars 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um hækkun frítekjumarka í ýmsum bótaflokkum almannatrygginga, 454. mál (7. febrúar 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 469. mál (6. febrúar 2013)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 501. mál (25. janúar 2013)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskipulagningu á lífeyrissjóðakerfinu, 40. mál (4. desember 2012)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðskilnað peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins, 239. mál (28. nóvember 2012)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka. 228. mál (25. nóvember 2012)
- Umsögn um frv. t. l. um útgáfu og meðferð rafeyris, 216. mál (23. nóvember 2012)
- Umsögn um frv. t. l. um sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, 151. mál (20. nóvember 2012)
- Umsögn um frv. til upplýsingalaga, 215. mál (7. nóvember 2012)
- <Umsögn um frv. t. l. um neytendalán, 220. mál(2. nóvember 2012)
- Umsögn um frv. t. l. um þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, 9. mál (30. október 2012)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um almenna niðurfærslu á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar, 5. mál (12. október 2012)
- Umsögn um frv. t. innheimtulaga, 103. mál (11. október 2012)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um frádrátt á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga, 4. mál (9. október 2012)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, 92. mál (9. október 2012)
- Svar Seðlabanka Íslands við fyrirspurn efnahags- og viðskiptanefndar í tengslum við 106. mál (3. desember 2012)
- Umsögn um frv. t. l. um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestingarsjóði, 106. mál (4. október 2012)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um innleiðingu fjármálareglu, 57. mál (2. október 2012)
- Umsögn um frv. t. l. um þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, 695. mál (4. júní 2012)
- Umsögn um br. á lögum um fjármálafyrirtæki, 762. mál (25. maí 2012)
- Umsögn um br. á lögum um innstæðutryggingar, 763. mál (25. maí 2012)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, 734. mál (22. maí 2012)
- Umsögn um frv. t. l. um neytendalán, 704. mál (11. maí 2012)
- Umsögn um frv. um niðurfellingu stimpilgjalda af íbúðarkaupum, 415. mál (13. apríl 2012)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um meðferð einkamála, nr. 91/1991, með síðari breytingum, 320. mál (9. mars 2012)
- Umsögn um frv. til upplýsingalaga, 140. löggjafarþing, 366. mál (6. mars 2012)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila, 35. mál (24. nóvember 2011)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um að íslensk stjórnvöld beiti sér á alþjóðavettvangi fyrir upptöku svo kallaðs Tobins-skatts, 119. mál (21. nóvember 2011)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um afskriftir af höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar, 16. mál (14. nóvember 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðahúsnæði, 44. mál (9. nóvember 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, 9. mál (4. nóvember 2011)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um úttekt á neytendavernd á fjármálamarkað, 12. mál (2. nóvember 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um ráðstafanir í ríkisfjármálum, 824. mál (25. maí 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um Stjórnarráð Íslands, 674. mál (24. maí 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um gjaldeyrismál og tollalög, 788. mál (24. maí 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um fjármálafyrirtæki, 696. mál (3. maí 2011)
- Umsögn um frv. t. upplýsingalaga, 381. mál (20. apríl 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 161/2001, um fjármálafyrirtæki, með síðari breytingum, 659. mál (5. apríl 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um rannsókn á stöðu heimilanna, 314. mál (7. mars 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um húsnæðismál (niðurfærsla veðkrafna Íbúðalánasjóðs), 547. mál (8. mars 2011)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir í efnahagsmálum, 141. mál (28. febrúar 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um hlutafélög nr. 2/1995, með síðari breytingum (gegnsæ hlutafélög), 176. mál (23. febrúar 2011)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, 334. mál (22. febrúar 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um farþegagjald og gistináttagjald, 359. mál (17. febrúar 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestingarsjóði, 351. mál (10. febrúar 2011)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um rannsókn á forsætisráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðskiptaráðuneyti, 177. mál (7. febrúar 2011)
- Minnisblað til fjárlaganefndar um Icesave og gjaldeyrishöft. (21. janúar 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um Icesave, 388.mál. (12. janúar 2011)
- Umsögn um frv. t. l. um úttekt á fjárhagsstöðu heimila og fyrirtækja, 238. mál. (6. desember 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um br. á lögum um ríkisábyrgðir,187. mál. (1. desember 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um br. á lögum um Landsvirkjun, 188. mál. (30. nóvember 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um br. á lögum um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 219. mál. (30. nóvember 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, 196. mál. (29. nóvember 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, 206. mál. (25. nóvember 2010)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um innleiðingu fjármálareglu, 59. mál. (23. nóvember 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um ráðstafanir í ríkisfjármálum, 200. mál. (23. nóvember 2010)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samvinnuráð um þjóðarsátt, 80. mál. (17. nóvember 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á samkeppnislögum, 131. mál. (17. nóvember 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um húsnæðismál, 100.mál. (8. nóvember 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um meðferð einkamála, nr. 91/1991, með síðari breytingum, 20. mál. (4. nóvember 2010)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun 2010-2013, 42. mál. (4. nóvember 2010)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um ráðgjafarstofu fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 25. mál. (4. nóvember 2010)
- Svar SÍ við beiðni forsætisráðherra um skýringar á því hvers vegna minnisblöð frá maí 2009 voru ekki formlega send forsætisráðuneytinu (17. ágúst 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., 563. mál. (20. ágúst 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um húsnæðismál, 634. mál. (10. ágúst 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum, 658.mál. (5. ágúst 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um tekjuskatt (skattalega meðferð á eftirgjöf skulda), 659. mál. (16. júní 2010)
- Umsögn um drög að frumvörpum félags- og tryggingamálanefndar, 560.-562. mál. (11. júní 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur), 576. mál. (26. maí 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi í tengslum við uppgjör vegna ráðstöfunar FME á eignum og skuldum vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði, 517. mál. (19. maí 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum, 572. mál. (19. maí 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila, 570 mál. (12. maí 2010)
Fylgiskjal m umsögn um 570 mál - Tilgangur miðlægra skuldagrunna. - Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga, 569 mál. (12. maí 2010)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun 2010 - 2013, 521 mál. (11. maí 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um umboðsmann skuldara, 562 mál. (6. maí 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um greiðsluaðlögun einstaklinga, 560 mál. (6. maí 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingar á lögum um LSR og lögum um LSH, 529 mál. (3. maí 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um sölu litaðrar olíu, 531 mál. (29. apríl 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og lögum um tryggingagjald, 591. mál. (29. apríl 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um afslátt frá tekjuskatti einstaklinga vegna launagreiðsla við endurbætur og viðhald á íbúðarhúsnæði, 506. mál. (29. apríl 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, og lögum um samvinnufélög, nr. 22/1991, með síðari breytingum, 345 mál. (21. apríl 2010)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar AGS, 287. mál. (6. apríl 2010)
- Umsögn SÍ um tillögu til þingsályktunar um úttekt á gjaldeyrismálum, 167 mál. (25. mars 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um 50% endurgreiðslu olíugjalds vegna olíu til vöruflutninga 333 mál. (18. mars 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, 343 mál (1. mars 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði, 259. mál (26. janúar 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingar á ýmsum lögum vegna þjónustuviðskipta á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur), 278 mál (25. janúar 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur, heildarlög), 277. mál (25. janúar 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um vátryggingarstarfsemi (heildarlög, EES-reglur), 229. mál (19. janúar 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum, og ýmsum öðrum lögum varðandi endurskoðendur og skoðunarmenn, 218. mál (14. janúar 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um bókhald, nr. 145/1994, með síðari breytingum, 219. mál (14. janúar 2010)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 79/2008, um endurskoðendur, 227. mál (14. janúar 2010)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stöðu minni hluthafa, Þskj. 24-24. mál. (18. desember 2009)
- Minnisblað um skuldastöðu hins opinbera og þjóðarbúsins í heild (18. desember 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir), 228. mál. (16. desember 2009)
- Minnisblað um nokkur atriði Icesave-málsins, sent efnahags- og skattanefnd (11. desember 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um samningsveð (fasteignaveðlán), 7. mál. (10. desember 2009)
- Umsögn um áhrif skattabreytinga á ráðstöfunartekjur og greiðslubyrði heimilanna að frumkvæði þingmannsins og fulltrúa í nefndinni, Tryggva Þórs Herbertssonar (10. desember 20009)
- Umsögn um frv. t. l. um kjararáð, 195. mál (23. nóvember 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um heimild til samninga um álver í Helguvík, 89. mál (23. nóvember 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (EES-reglur, réttindi hluthafa), 70. mál (23. nóvember 2009)
- Svör við spurningum þingmannsins Vigdísar Hauksdóttur (23. nóvember 2009)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 4. mál (20. nóvember 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um nýsköpunarfyrirtæki, 82. mál og fylgifrumvarp um breytingar á lögum nr. 90/2003 um tekjuskatt með síðari breytingum, 81. mál. (20. nóvember 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 96/2009. um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu (14. nóvember 2009)
- Bréf seðlabankastjóra til nefndarsviðs skrifstofu Alþingis (14. nóvember 2009)
- Minnisblað hagfræðisviðs og alþjóða- og markaðssviðs Seðlabanka Íslands um Icesave-skuldbindingar og erlenda stöðu (14. nóvember 2009)
- Athugasemdir Seðlabanka Íslands við stefnu um eignarhald fjármálafyrirtækja 2009. (ágúst 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (réttindi hluthafa) (20. júlí 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins 89. mál (20. júlí 2009)
- Umsögn Seðlabanka Íslands um Icesave-samningana og upplýsingar um greiðslubyrði af erlendum lánum (15. júlí 2009
- Umsögn um frv. t. l. um breytingar á lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál, með síðari breytingum, 137. mál (8. júlí 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um Bankasýslu ríkisins, 124. mál, heildarlög (3. júlí 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um kjararáð o.fl., 114. mál (30. júní 2009)
- Kostir og gallar þess að breyta umgjörð peningastefnunnar (Samantekt send forsætisráðherra dags. 30. júní 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um ráðstafanir í ríkisfjármálum, 118. mál (25. júní 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum, 85. mál, sparisjóðir (18. júní 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu um á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 21/1992, með síðari breytingum, 82. mál, afnám skilyrðis um ábyrgðarmenn (16. júní 2009)
- Umsögn um fjárhagsleg og efnahagsleg áhrif tillagna Talsmanns neytenda um neyðarlög varðandi íbúðalán, dags. 21.04.2009 og 24.04.2009 (5. júní 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum un einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarmenn), 14. mál (3. júní 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu), 15. mál (2. júní 2009)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stöðu minni hluthafa, 7. mál (2. júní 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um stofnun hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja, 1. mál, stofnun hlutafélags, heildarlög (26. maí 2009)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samningu lagafrumvarps um nýja tegund hlutafélaga sem eru með gagnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi slíkra hlutafélaga, 375 (30. apríl 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, 401. mál á þingskjali 682 (27. mars 2009)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs, 419. mál (25. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002 (þagnarskylda), og lögum um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði, nr. 30/2003 (upplýsingagjöf), 345. mál (24. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki með síðari breytingum, þskj. 693 - 409. mál (23. mars 2009)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um skyldu lánastofnana í meirihlutaeigu ríkisins til að leita tilboða i innleyst fyrirtæki og/eða rekstrareiningar, 194. mál (20. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um stofnun hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja, 411. mál (20. mars 2009)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna, 69. mál (18. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, lögum nr. 97/1987, um vörugjald, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, 365. mál (11. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, 366. mál (11. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um bókhald, nr. 145/1994, 244. mál (10. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, og fleiri lögum varðandi endurskoðendur og skoðunarmenn, 245. mál (10. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn), 356. mál (9. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 87/1998, og lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007, 358. mál, gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins (9. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn, 359. mál, niðurfelling viðurlaga (9. mars 2009)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um breytta skipan gjaldmiðilsmála, 178. mál, tenging krónunnar við aðra mynt (9. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um ábyrgðarmenn, 125 mál (6. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 129/1977, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, 321. mál, útgreiðsla séreignarsparnaðar (2. mars 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um afnám laga nr. 141/2003, um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, og breyting á lögum nr. 1/1997, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, 313. mál, afnám laganna (26. febrúar 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, 289. mál, hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað (20. febrúar 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 279. mál, tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar (20. febrúar 2009)
- Viðbótargögn vegna umsagnar Seðlabanka Íslands um frv. t. l. um breytingar á lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands (17. febrúar 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingar á lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands (16. febrúar 2009)
- Umsögn um frv. t. l. um skattlagningu kolvetnisvinnslu, 208. mál (12. desember 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, 211. mál (11. desember 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum, 212. mál (11. desember 2008
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 47/2006, um kjararáð, 210. mál (11.desember 2008)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um skipan lánamála og sambærileg lánakjör einstaklinga hér á landi og annars staðar á Norðurlöndum, 16. mál (21. nóvember 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um Seðlabanka Íslands, 50. mál, ráðning bankastjóra (21. nóvember 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 36/1978, um stimpilgjald, með síðari breytingum, 26. mál, afnám stimpilgjalds íbúðarhúsnæðis (21. nóvember 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um Efnahagsstofnun, 4. mál, heildarlög (5. nóvember 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, 515. mál, aðgerðir í tengslum við kjarasamninga (30. apríl 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um ráðstafanir í efnahagsmálum, 486. mál (30. apríl 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum er varða verðbréfaviðskipti, 538. mál, breyting ýmissa laga (29. apríl 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 64/2006, 539. mál, aukið eftirlit og skráningarskylda (28. apríl 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 36/1978, um stimpilgjald, 548. mál, undanþágur frá gjaldi (28. apríl 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 528. mál, verðbréfalán, EES-reglur o.fl. (28. apríl 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 6/2001, um skráningu og mat fasteigna, 529. mál, starfsemi og fjármögnun Fasteignamat ríkisins (25. apríl 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um endurskoðendur, 526. mál, EES-reglur, heildarlög (21. apríl 2008)
- Umsögn um frv. t. l.um breytingu á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, 527. mál, EES-reglur, endurskoðunarnefndir (21. apríl 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 121/1994, um neytendalán, 537. mál efling neytendaverndar (21. apríl 2008)
- Svör við spurningum þingflokks framsóknarmanna sem bárust í bréfi til Seðlabanka Íslands 20. febrúar 2008 (18. apríl 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa, 476. mál, viðskipti með verðbréf í erlendri mynt (18. apríl 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög, 468. mál, einföldun reglna um greiðslu hlutafjár í öðru en reiðufé, EES-reglur o.fl. (7. apríl 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á samkeppnislögum, 384. mál, samruni fyrirtækja, EES-reglur (3. mars 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á samkeppnislögum, 26. mál, mat á lögmæti samruna, (3. mars 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, 362. mál, EES- reglur (3. mars 2008)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á skattamálum lögaðila, 169. mál (3. mars 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um tekjuskatt, 325. mál, breyting ýmissa laga, (20. febrúar 2008)
- Umsögn Seðlabanka Íslands til Ársreikningaskrár (11. janúar 2008)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um fjárreiður ríkisins, nr. 88/1997, 45. mál (14. desember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs, 234. mál (3. desember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald 231. mál (3. desember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, 230. mál (3. desember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um olíugjald og kílómetragjald, 4. mál, endurgreiðsla gjalds (3. desember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, 42. mál, íþróttastyrkir og heilsuvernd (3. desember 2007)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um skipan lánamála og sambærileg lánakjör einstaklinga hér á landi og annars staðar á Norðurlöndum, 20. mál (3. desember 20007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingargjald, og lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 131. mál (3. desember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um sértryggð skuldabréf, 196. mál, heildarlög (29. nóvember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um kjararáð, nr. 47/2006, með síðari breytingum, 237. mál (29. nóvember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum, 229.mál (28. nóvember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, 181. mál, starfsleyfi (23. nóvember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna, 14. mál (23. nóvember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lagaákvæðum um almenningssamgöngur, 23. mál, endurgreiðsla virðisaukaskatts og olíugjalds (23. nóvember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um tekjuskatt, 15. mál, sérstakur viðbótarpersónuafsláttur (23. nóvember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 95. mál, álagningarstofn eftirlitsgjalds (16. nóvember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um Lánasýslu ríkisins, 87. mál, afnám stofnunarinnar og flutningur verkefna til Seðlabanka Íslands (16. nóvember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um Hagstofu Íslands og opinbera hagsýslugerð, 128. mál, heildarlög (12. nóvember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um fyrningu kröfuréttinda, 67. mál, (5. nóvember 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um vísitölu neysluverðs, 576. mál, viðmiðunartími, EES-reglur (6. mars 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um vexti og verðtryggingu, 618. mál, verðsöfnunartími vísitölu (6. mars 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um tekjuskatt og staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, 591. mál (6. mars 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd, 617. mál, EES-reglur, neytendavernd (5. mars 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um neytendamál, 616. mál, EES-reglur (5. mars 2007)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um afnám stimpilgjalda, 50 mál (2. mars 2007)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, 19. mál (02. febrúar 2007)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um breytingar á skattlagningu lífeyrisgreiðslna, 382. mál (23. febrúar 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um tekjuskatt, 53. mál, barnabætur (23.02.2007)
- Umsögn um frv. t. l. um lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, 561. mál, ríkisstarfsmenn hjá alþjóðlegum stofnunum (23. febrúar 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um starfstengda eftirlaunasjóði, 568. mál, EES-reglur (23. febrúar 2007)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um afnám verðtryggingar lána, 10. mál (23. febrúar 2007)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, 430. mál. fjármálaþjónusta (22. febrúar 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um samkeppnislög, 11. mál mat á lögmæti samruna (22. febrúar 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði, 523. mál, viðurlög við efnahagsbrotum. (15. febrúar 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um hlutafélög o.fl., 516. mál, EES-reglur (15. febrúar 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, 522. mál, viðurlög við efnahagsbrotum (15. febrúar 2007)
- Umsögn um frv. t. l. um skráningu og mat fasteigna, 350. mál, framlenging umsýslugjalds (4. desember 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 374. mál, skuldabréfaeign lífeyrissjóða (4. desember 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um ársreikninga, 302. mál, vanskil á ársreikningi (4. desember 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á ýmsum lögum á sviði Neytendastofu, 378. mál, áfrýjunarnefnd neytendamála, faggilding (4. desember 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um fjármálafyrirtæki, 386. mál, eigið fé, EES-reglur (4. desember 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um lífeyrissjóði, 233. mál, lágmarksiðgjald og breytingar á samþykktum sjóða. (24. nóvember 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um tekjuskatt og staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, 276. mál, lækkun tekjuskatts o.fl. (24. nóvember 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 226. mál (24. nóvember 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um opinber innkaup, 277. mál, heildarlög, EES-reglur (23. nóvember 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, 279. mál hlutverk og starfsemi sjóðsins. (23. nóvember 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um tekjuskatt, 22. mál, vaxtabætur, (20. nóvember 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, og lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum, 733. mál. (4. maí 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um Vísinda- og tækniráð, 744. mál, (28. maí 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, 730. mál, hlutverk og starfsemi sjóðsins (25. apríl 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum, 655. mál (19. apríl 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 34/1998, um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, með síðari breytingum, 647. mál. (19. apríl 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 651. mál (19. apríl 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um verðbréfaviðskipti, 77. mál, hagsmunir smærri fjárfesta, (22. mars 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um Fjármálaeftirlit, 556. mál., breyting ýmissa laga, (22. mars 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um aukatekjur ríkissjóðs, 403. mál, (10. mars 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lagaákvæðum um lífeyrissjóði, 371. mál, (24. febrúar 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um vexti og verðtryggingu, 58. mál, (24. febrúar 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um hlutafélög, 461. mál, EES-reglur, upplýsingaákvæði, og frv. t. l. um einkahlutafélög, 462. mál, EES-reglur, upplýsingaákvæði, (24. febrúar 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um hlutafélög, 444. mál, stjórnarhættir, starfskjör stjórnenda, og frv. t. l. um einkahlutafélög, 445. mál, stjórnarhættir, starfskjör stjórnenda (24. febrúar 2006)
- Umsögn um frv.t. l. um hlutafélög, 436. mál, opinber hlutafélög (24. febrúar 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um hlutafélög, 404. mál, opinber hlutafélög, (24. febrúar 2006)
- Umsögn um frv. t. l. um bensíngjald og olíugjald, 30. mál á 132. löggjafarþingi. (29. nóvember 2005)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um skil á fjármagnstekjuskatti, 36. mál (25. nóvember 2005)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika, 5. mál. (18. nóvember 2005)
- Umsögn um frv.t.l. um Seðlabanka Íslands, 44. mál, bankastjórar, peningastefnunefnd (17. nóvember 2005)
- Umsögn um frv .t. l. um staðgreiðslu opinberra gjalda og virðisaukaskatt, 18. mál, vanskil á vörslufé (17. nóvember 2005)
- Umsögn um frv. t. l. um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, verðbréfaviðskipti í minni fyrirtækjum, 708. mál. (3. maí 2005)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2005 - 2008, 721. mál. (3. maí 2005)
- Umsögn um frv. t. l. um fjárhagslegar tryggingaráðstafanir, 667, mál, EES-reglur (15. apríl 2005)
- Umsögn um frv. t. l. um tekjuskatt og eignarskatt, 137. mál, birting skattskráa (15. apríl 2005)
- Umsögn um frv. t. l. um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, 659. mál, afnám tryggingardeildar útflutningslána (15. apríl 2005)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stofnun nefndar til þess að gera tillögu um afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 182. mál (15. apríl 2005)
- Umsögn um frumvarp til laga um Neytendastofu og talsmanna neytenda, 592. mál (15. apríl 2005)
- Umsögn um frv. t. l. um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, 591. mál (15. apríl 2005)
- Umsögn um frv. t. samkeppnislaga, 590. mál, heildarlög, EES-reglur (15. apríl 2005)
- Umsögn um frv. t. l. um miðlun vátrygginga, 551. mál. EES-reglur (15. apríl 2005
- Umsögn um frv. t. l. um skattskyldu orkufyrirtækja, 364. mál (8. mars 2005)
- Umsögn um frv. t. tollalaga, 493. mál. (8. mars 2005)
- Umsögn um frv. t. l. um fjarsölu á fjármálaþjónustu, 482. mál, EES-reglur (8. mars 2005)
- Umsögn um frv. t. l. um bókhald, 478. mál, ársreikningar o.fl. (8. mars 2005)
- Umsögn um frv. t.l. um ársreikninga, 480. mál, EES-reglur, reikningsskilastaðlar (8. mars 2005)
- Umsögn um skýrslu um umfang skattsvika á Íslandi, 442. mál. (22. febrúar 2005)
- Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 99/1999 um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi með síðari breytingum, 320. mál (3. desember 2004)
- Umsögn um frv. t. l. um aukatekjur ríkissjóðs, 375. mál (3. desember2004)
- Umsögn um frv. t. l um Lánasjóð sveitarfélaga, 269. mál (3. desember 2004)
- Umsögn um frv. t. l. um verðbréfaviðskipti (3. desember 2004)
- Umsögn um frv. t. l. um hlutafélög, 36. mál (3. desember 2004)
- Umsögn um frv. t. l. um skráningu og mat fasteigna, 335. mál (3. desember2004)
- Umsögn um frv. t. l. um Norræna Fjárfestingarbankann, 284. mál (3. desember 2004)
- Umsögn um tekjugrein fjárlaga (30. nóvember 2004)
- Umsögn um frv. t. l. um br. á l. um fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi (30. nóvember 2004)
- Umsögn um frv. t. l. um verðbréfaviðskipti, 34. mál, hagsmunir fjárfesta (30. nóvember 2004)
- Umsögn um frv. t. l. um hlutafélög, 36. mál, réttur smárra hluthafa (30. nóvember2004)
- Umsögn um frv. t. l. um greiðslur yfir landamæri í evrum (30. nóvember 2004)
- Umsögn um frv. t. l. um staðgr. opinberra gjalda og virðisaukaskatt, 35. mál, vanskil á vörslufé (30. nóvember 2004)
- Umsögn um frv. t. laga um húsnæðismál, 220. mál, hámark lánshlutfalls (22. nóvember 2004)
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um talsmann neytenda, 18. mál (22. nóvember 2004)
- Svör við spurningum þingflokks Samfylkingarinnar vegna frumvarps til laga um breytingar á lögum nr. 44/1998 um húsnæðismál (22. nóvember 2004)
- Bréf til formanns þingflokks Samfylkingar (22. nóvember 2004)
- Skýrsla Seðlabanka Íslands til félagsmálaráðherra: Efnahagsleg áhrif breytinga á fyrirkomulagi lánsfjármögnunar íbúðarhúsnæðis (15. nóvember 2004)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda (22. júlí 2004)
- Umsögn Seðlabanka Íslands um frumvarp til laga um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, 829. mál, ÍLS-veðbréf. (21. apríl 2004)
- Svör við spurningum félagsmálanefndar Alþingis vegna breytinga á lögum um húsnæðismál (21. apríl 2004)
- Umsögn um frumvarp til laga um húsnæðismál (20. apríl 2004)
- Umsögn um frumvarp til laga um hlutafélög, 459. mál, réttur alþingismanna til upplýsinga (14. apríl 2004)
- Umsögn um frumvarp til laga um hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans, 755. mál (14. apríl 2004)
- Umsögn um frumvarp til laga um olíugjald og kílómetragjald o.fl., 849. mál á 130. löggjafarþingi. (16. apríl 2004)
- Umsögn Seðlabanka Íslands um tillögu til þingsályktunar um Fjármálaeftirlitið, 518. mál. (2. apríl 2004)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, 509. mál á 130. löggjafarþingi. (2. apríl 2004)
- Umsögn Seðlabanka Íslands um tillögu til þingsályktunar um stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu, 336. mál. (1. apríl 2004)
- Umsögn um frumvarp til laga um ársreikninga, 427. mál (21. janúar 2004)
- Umsögn um frv. um greiðslu kostnaðar við fjármálaeftirlit, 304 mál (3. desember 2003)
- Umsögn um frv. um br. á 1.nr. 31/1999, um alþjóðleg viðskiptafélög, 321 mál (2. desember 2003)
- Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun nefndar til þess að gera tillögu um afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum. 99.mál 2. desember 2003)
- Umsögn um frumvarp til laga um vexti og verðtryggingu. 22. mál, verðtryggð útlán. (2. desember 2003)
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, þskj. 7 - 7. mál. (19. nóvember 2003)
- Umsögn um frumvarp til laga um Seðlabanka Íslands (18. nóvember 2003)
- Umsögn um frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt (3. nóvember 2003)
- Umsögn um frumvarp til laga um breyting á lögum um tryggingagjald, 89. mál, viðbótarlífeyrissparnaður (28. október 2003)
- Svar við spurningum þingflokks Samfylkingarinnar vegna fyrirhugaðra breytinga á húsnæðislánum (24. október 2003)
- Álit Seðlabanka Íslands til verkefnisstjóra félagsmálaráðherra vegna fyrirhugaðra breytinga á húsnæðislánum (23. október 2003)