logo-for-printing

Laust fé og stöðug fjármögnun

Seðlabanka Íslands er heimilt að setja reglur um laust fé og stöðuga fjármögnun fjármálafyrirtækja, sbr. 3. mgr. 117. gr. b laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. Samkvæmt 2. mgr. ákvæðisins er heimilt að kveða á um lágmark og meðaltal lauss fjár og lágmark stöðugrar fjármögnunar í íslenskum krónum og erlendum gjaldmiðlum og í þeim má ákveða að mismunandi ákvæði gildi um einstaka flokka fjármálafyrirtækja. 

 

Sýna allt

  • Laust fé

  • Stöðug fjármögnun