logo-for-printing

Verðbólga

Verðbólga er skilgreind sem viðvarandi hækkun almenns verðlags og er oftast mæld sem tólf mánaða breyting vísitölu neysluverðs en sú vísitala mælir meðalverð vöru og þjónustu á markaði. Verðbólga felur í sér að verðgildi peninga minnkar, þ.e.a.s. minna magn vöru og þjónustu fæst fyrir hverja krónu. Hagstofa Íslands mælir vísitölu neysluverðs og byggir það á reglubundnum könnunum á útgjöldum heimilanna í landinu.

Sýna allt

  • Hvað er verðbólga?

  • Hvernig er vísitala neysluverðs mæld?