logo-for-printing

Greinargerðir til ríkisstjórnar um verðbólgu

Í sameiginlegri yfirlýsingu Seðlabanka Íslands og ríkisstjórnar Íslands um verðbólgumarkmið er kveðið á um að Seðlabankinn sendi ríkisstjórn greinargerð ef verðbólga fer undir 1% eða yfir 4%. Þessi mörk fela ekki í sér neina aðra formlega kvöð fyrir Seðlabankann. Í greinargerðinni þarf að koma fram hver ástæða frávikanna er, hvernig bankinn hyggst bregðast við og hve langan tíma hann telur að það taki að ná verðbólgumarkmiðinu að nýju.

 

Nýjast:

 

Fyrri greinargerðir: