Yfirlit yfir málstofur Seðlabanka Íslands í Sölvhóli


  Frummælendur
Efni
Þriðjudagur 13. september kl. 15:00
 
 
Ásgeir Daníelsson, fyrrverandi forstöðumaður rannsókna hjá SÍ

Hlutur launa- og gengisbreytinga í íslenskri verðbólgu
 Miðvikudagur 28. september kl. 15:00
Þorsteinn Sigurður Sveinsson, hagfræðingur hjá SÍ Ryður skyldusparnaður öðrum sparnaði út?
 Fimmtudagur 13. október kl. 15:00
Helgi Tómasson, prófessor við hagfræðideild HÍ Hversu stórar eru hitabreytingar jarðar?
 Þriðjudagur 18. október kl. 15:00
Stefán Þórarinsson, hagfræðingur hjá SÍ  SVAR, verðbólga og fjötrun viðbragðsfalla
 Frummælendur
Efni
Frestað vegna viðbragða við COVID-19
 
 
Þorsteinn Sigurður Sveinsson, hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands og doktorsnemi við Copenhagen Business School

Að reskjast með reisn: sparnaður við starfslok

 

 

  Frummælendur
Efni

Þriðjud. 10. september kl. 10
Mikael Juselius, ráðgjafi við Seðlabanka Finnlands og dósent við Hanken háskólann

 
New borrowing, debt service and the transmission of credit booms
Glærur frá málstofunni

Mánud. 7. október kl. 15
Þorvarður Tjörvi Ólafsson, sérfræðingur (e. Senior Financial Sector Expert) hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, PhD
 

Gengisþróun, innlend útlánaþensla og  þjóðhagsvarúð
Glærur frá málstofunni
 
 

Föstud. 29. nóvember kl. 14
Arnaldur Sölvi Kristjánsson, sérfræðingur hjá norska fjármálaráðuneytinu

 
 
Áhrif ríkisfjármála á norska hagkerfið
 

Fimmtud. 12. desember kl. 15

 
 

Guðrún Johnsen hjá École Normale Supérieure
 

Fyrirtækjasamstæður og freistnivandi
Glærur frá málstofunni

Kl. 15:00

Frummælendur

Efni

Miðvikud. 16. janúar

Hilmar Þ. Hilmarsson

 

The Economic Crisis and its Aftermath in the Nordic and Baltic Countries - Do As We Say and Not As We Do

Þriðjud. 5. mars

Ragnheiður Jónsdóttir

Stýring lausafjár hjá Seðlabanka Íslands og hagkvæmustu leiðir til þess miðað við mismunandi forsendur

Glærur frá málstofu

Föstud. 12. apríl  

Önundur Ragnarsson og Loftur Hreinsson    

Fjármálasveiflur á Norðurlöndunum   

 

Kl. 15:00

Frummælendur

Efni

Fimmtud. 13. september

Guðmundur Jónsson prófessor

"Ísland fyrir Íslendinga": Áhrif fullveldis 1918 á efnahagslega þjóðernisstefnu

Glærur Guðmundar Jónssonar

Þriðjud. 9. október

Sverrir Jakobsson prófessor

Pappírspeningar og uppruni nútímans
Glærur Sverris Jakobssonar

Þriðjud. 27. nóvember

 Andreas Mueller

Lengd atvinnuleysis og launakröfur
Glærur Andreas Mueller

Kl. 15:00 Frummælendur Efni

Þriðjud. 13. febrúar

Gylfi Magnússon

Of mikið af hinu góða? Vöxtur lífeyriskerfisins í þjóðhagslegu samhengi.

Glærur Gylfa Magnússonar

 

Þriðjud. 6. mars

 

   

Þórarinn G. Pétursson

 

Hjöðnun verðbólgu og aukinn trúverðugleiki peningastefnunnar

Glærur Þórarins G. Péturssonar

 

Þriðjud. 13. mars

   

Lúðvík Elíasson og Önundur Ragnarsson

   

Áhrif Airbnb á íslenskan húsnæðismarkað

Glærur Lúðvíks Elíassonar og Önundar Ragnarssonar

 

Þriðjud. 10. apríl

 

Stefán Ólafsson

 

Fjármálavæðing og tekjuskipting 

Glærur Stefáns Ólafssonar

 

Mánud. 30. apríl

    

Prófessor Małgorzata Iwanicz-Drozdowska

   

Erfiðleikar og endurskipulagning banka í Evrópu

Glærur Małgorzata Iwanicz-Drozdowska

 

Miðvikud. 20. júní

 

Lilja Sólveig Kro og Aðalheiður Guðlaugsdóttir

Móðins mælikvarði á undirliggjandi verðbólgu

Glærur Lilju Sólveigar Kro og Aðalheiðar Guðlaugsdóttur

Kl. 15:00 Frummælendur Efni

Þriðjud. 26. september

Gylfi Zoega

Orsakir trúnaðarbrests í Evrópu og leiðir til úrbóta

Fimmtud. 19. október

Úlf Níelsson

Áhrif bankaráðgjafar á val fjárfesta á verðbréfasjóðum

Þriðjud. 21. nóvember

Friðrik Már Baldursson

Fjármagnshöftin og uppgjör þrotabúa gömlu bankanna

 
Frummælendur Efni

Þriðjud.

10. janúar

Tómas Örn Kristinsson

 

Skekkjur og vantalið í greiðslujöfnuði.

Net Errors and Omissions in Balance of Payments Statistics

Fimmtud.

9. febrúar Kl.11:00

Jón Helgi Egilsson og Sveinn Valfells Ph.D.

Verður Bitcoin fyrirmynd rafrænna þjóðargjaldmiðla?

Will Bitcoin give rise to new forms of central bank money?

 
Kl. 15:00 Frummælendur Efni

Föstud.
25. nóvember

 Robert E. Krainer

 

Economic growth and stability under alternative banking system: Fractional reserve versus full reserve banking.

Glærur Roberts E. Krainer

 

Þriðjud.
29. nóvember

Ásgeir Daníelsson, Stefán Þórarinsson og Ólafur S. Helgason

 

Jafnvægisraunvextir á Íslandi.

Glærur Ásgeirs Daníelssonar.

Glærur Stefáns Þórarinssonar            

Kl. 15:00 Frummælendur Efni

Þriðjud.
23. febrúar

 Þórarinn G. Pétursson,
aðalhagfræðingur Seðlabankans

 

Fjármálasveiflan á Íslandi. Glærur

The long history of financial boom-bust cycles in Iceland. Part II: Financial cycles. Bjarni G. Einarsson, Kristófer Gunnlaugsson, Þorvarður Tjörvi Ólafsson, Þórarinn G. Pétursson, janúar 2016

 

Þriðjud.
8. mars

Lúðvík Elíasson og Magnús Skúlason    

 

Fjármögnun kaupa á íbúðarhúsnæði 1989-2014. Glærur Lúðvíks Elíassonar og Magnúsar Skúlasonar

  

Föstud.
18. mars

 Ásgeir B. Torfason   

 

Hvað hefur sjóðstreymi banka með fjármálastöðugleika að gera?

 

 

 

 

Haustið 2015:

Kl. 15:00 Frummælendur Efni

Mánud. 7. sept. 

Svend E. Hougaard Jensen 

Occupational Pensions, Aggregate Saving and Fiscal Sustainability in Denmark. Glærur.

Þriðjud. 8. sept.

Kjartan Hansson

Hvort er ódýrara fyrir ríkissjóð að fjármagna sig verðtryggt eða óverðtryggt? Glærur

Miðvikud. 7. okt

 Hamid Raza

Financialisation and exchange rate dynamics in small open economies: Evidence from Ireland and Iceland. 

Glærur

Miðvikud. 25. nóv.

   

Gylfi Zoëga

 

Samruni í Evrópu og ráðgáta Feldsteins og Horioka 

Mánud. 21. des. 

Andreas I. Mueller    

Job search behaviour among the employed and non-employed. 

Glærur

   

Vorið 2015:

Kl. 15:00 Frummælendur Efni

 Þriðjud.
13. jan.

Steinn Friðriksson 

Fjármagnsskipan og fjárhagslega staða 500 stærstu fyrirtækjanna á Íslandi:

Glærur

 Þriðjud.
20. jan.

Rafn Viðar Þorsteinsson og Haraldur Sverdrup 

System dynamics - Tæki til að greina efnahagsmál
Rafn Viðar Þorsteinsson: A brief introduction to system dynamics
Harald Sverdrup: System dynamics as a tool for economic analysis

Mánud. 30. mars

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands

Við höfum séð þetta allt áður. Saga fjármálakreppa á Íslandi 1875-2013

Sjá einnig: 

The long history of financial boom-bust cycles in Iceland. Part I: Financial crisis. Bjarni G. Einarsson, Kristófer Gunnlaugsson, Thorvardur Tjörvi Ólafsson, and Thórarinn G. Pétursson. - Draft version 30 March 2015

Þriðjud. 19. maí

Jósef Sigurðsson

Skuldir heimila og peningastefna- glærur ekki tiltækar.

 

Haustið 2014:

Kl. 15:00 Frummælendur Efni

 Þriðjud.
14. okt.

Lúðvík Elíasson 

Var bóla á húsnæðismarkaðnum 2007? Glærur

Þriðjud.
28. okt.

Stefán Jóhann Stefánsson

Sjálfstæði seðlabanka. Erindi

Fimmtud.
4. des.

Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson

Áhættudreifing eða einangrun - Um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga

Sjá hér erindi Ásgeirs Jónssonar.

Sjá hér erindi Hersis Sigurgeirssonar.

Þriðjud.
16. des.

Bjarni G. Einarsson 

Undirliggjandi verðbólga mæld með kviku þáttalíkani. Glærur

Fimmtud.
18.
des.

Arna Varðardóttir

Fjármálaákvarðanir innan veggja heimilanna og áhættutaka: Hvað ræður því hvaða áhrif konur hafa?

Vor 2014:

Kl. 15:00 Frummælendur Efni

Þriðjud.
 7. jan.

 Friðrik Már Baldursson

Að veðja á endurreisn - Ris og fall íslensku bankanna. 

Glærur

Þriðjud.
 21. jan.

 Lúðvík Elíasson    

Grunnatriði verðtryggingar. 

Glærur

Þriðjud.
 18. feb.

 Ásgeir Daníelsson

Eiga íslenskir lífeyrissjóðir að verja erlendar fjárfestingar sínar með gjaldmiðlavörnum?       

Glærur

Þriðjud.
4. mars

 Guðrún Johnsen

Lærdómur alþjóðasamfélagsins af bankahruninu á Íslandi.

Glærur

Þriðjud.
29. apríl 

Hersir Sigurgeirsson og Daði Kristjánsson

Verðtryggða vaxtarófið og uppgjörsreglur lífeyrissjóða

Glærur

Vorið 2013:

Kl. 15:00 Frummælendur Efni

Föstud. 

8. feb.

Þorsteinn Þorgeirsson og Paul van den Noord

The Icelandic banking collapse: was the optimal policy path chosen?

Glærur

A stylised model of debt, growth and interest rates: an application to Iceland.

Glærur

Þriðjud. 19. feb.

Bjarni G. Einarsson, Guðjón Emilsson, Svava. J. Haraldsdóttir, Ólafur Örn Klemensson, Þórarinn G. Pétursson, Rósa B. Sveinsdóttir.

Samanburðarrannsókn á framleiðslu og útflutningi frá Íslandi og öðrum þróuðum ríkjum.

Glærur: Gerð íslenska hagkerfisins í alþjóðlegu samhengi

Þriðjud. 12. mars

Jósef Sigurðsson

Langtímasamband fjárfestingar og atvinnuleysis. 

Glærur

Miðvikud.
3. apríl

Ásgeir Jónsson

Hvað gerist þegar peningamagn í umferð er nær fjórfaldað á fjórum árum? 

Glærur

Þriðjud. 30. apríl 

Jón Þór Sturluson 

Hvers vegna hækkar verð hraðar en það lækkar - leikjafræðileg nálgun. 

Miðvikud.
29. maí

Bjarni G. Einarsson, Guðjón Emilsson og Rósa Sveinsdóttir

Íslenska hagsveiflan í alþjóðlegu samhengi.

Glærur

Vorið 2012:


Frummælendur Efni

Þriðjud. 10. jan.

Sigurður Jóhannesson og Ásgeir Jónsson

Arðsemi orkusölu til stóriðju

Sjá tengingu í skýrslu höfunda hér:

Mat á arðsemi orkusölu til stóriðju. Önnur áfangaskýrsla

Þriðjud. 21. feb.

Rannveig Sigurðardóttir og Jósef Sigurðsson

Launaákvarðanir og vísbendingar um tregbreytanleika nafnlauna í íslenskum launagögnum. Glærur: 

Stífni nafnlauna og launaákvarðanir

Þriðjud. 27. mars 

Jósef Sigurðsson

Drifkraftar atvinnuleysis og sveiflur á íslenskum vinnumarkaði. 

Glærur

Þriðjud. 3. apríl 

Þorvarður Tjörvi Ólafsson og Karen Á. Vignisdóttir 

Staða íslenskra heimila í aðdraganda og kjölfar hrunsins. 

Glærur

Þriðjud. 22. maí

Professor Lars Jonung

Searching for a macroprudential regime. The case of Sweden. 

Glærur

Fimmtud. 31. maí 

Ásgeir Daníelsson

Lífeyrissjóðir, einkasparnaður, húsnæðiseign og fjármálalegur stöðugleiki.

Glærur

 

 

Haustið 2011:


Frummælendur Efni

Fimmtud.
1. sept.

Jean Francois Rigaudy

Managing foreign exchange reserves during and after the crisis

Föstud. 21. okt.

Torben Andersen, prófessor í hagfræði við Árósaháskóla

Ríkisfjármálaráð og ríkisfjármálamarkmið

Þriðjud. 8. nóv.

Francis Breedon, prófessor í hagfræði við Queen Mary háskóla

Gengisstefna auðugra smáríkja:

Exchange Rate Policy in Small Rich Economies

 Þriðjud. 22. nóv.

 Marías H. Gestsson

Viðskiptakjör og hagstjórn í litlu opnu hagkerfi

 Þriðjud. 13. des.

 Arnaldur Sölvi Kristjánsson

 Þróun á skattgreiðslum og skattbyrði á Íslandi - greining áhrifaþátta 1997-2009

 Þriðjud. 20. des.

 

Áhættuvöktun - Tölfræðivöktun á vísbendingum um kerfislægar breytingar

 


Vorið 2011:


Frummælendur Efni
 

Þriðjud. 15. feb.

 Þorsteinn Þorgeirsson

Hlutverk seðlabanka í fjármálaeftirliti

Sjá glærur hér:

Hlutverk seðlabanka í fjármálaeftirliti

 Þriðjud. 8. mars

 Arnór Sighvatsson, Regína Bjarnadóttir og Freyr Hermannsson

Hvað skuldar þjóðin?

Sjá glærur hér:

Hvað skuldar þjóðin?

 


Haustið 2010:


Frummælendur Efni

Þriðjud. 24. ágúst

Þórarinn G. Pétursson

Hið fjármálalega gjörningaveður 2007-8: Af hverju fauk Ísland um koll en önnur lönd sluppu betur? 

Sjá kynningarefni sem notað var í fyrirlestri:

Hið fjármálalega gjörningaveður 2007-8: Af hverju fauk Ísland um koll en önnur lönd sluppu betur?

Þriðjud. 14. sept.

Ásgeir Daníelsson

Vextir og gengi þegar peningastefnan er á verðbólgumarkmiði - Peningastefna Seðlabankans í aðdraganda hrunsins:

Málstofa í SÍ 14 september 2010

Þriðjud. 5. okt.

Lúðvík Elíasson, aðalhagfræðingur MP banka

Peningastefnan í aðdraganda hrunsins og skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis

Sjá glærur hér:

Peningastefnan í aðdraganda hrunsins (3).

Þriðjud. 12. okt

Marías Gestsson

Langlífi og hagkvæmasta ráðstöfun á milli kynslóða

Frestast um óákveðinn
tíma

Marías Gestsson

Viðskiptakjaraáföll í litlu opnu hagkerfi

 


Vorið 2010:


Frummælendur Efni

Þriðjud. 9. mars

 Gunnar Gunnarsson

Precautionary savings and timing of transfers

Mánud. 22. mars

 Jón Daníelsson

Innri áhætta (Endogenous Risk)

Þriðjud. 30. mars

 Katrín Ólafsdóttir

Efficiency of collective bargaining. Analyzing changes in the wage structure in the public sector in Iceland

Mánud. 12. apríl

 Karen Áslaug Vignisdóttir og Þorvarður Tjörvi Ólafsson

Hvernig hefur staða heimila breyst og hverju fá aðgerðir áorkað?

Miðvikud. 12. maí

Margrét Indriðadóttir og Eyjólfur  Sigurðsson

Rannsóknir á launamun kynjanna

Þriðjud. 25. maí

Martin Seneca

DSGE-model for the Icelandic economy

Miðvikud. 16. júní

David Tysk

Corporate Probability of Default (PD) model for Iceland

 Þriðjud. 29. júní

Martin Seneca

New perspectives on depreciation shocks as a source of business cycle fluctuations

 

Haustið 2009:


Frummælendur Efni

Þriðjud. 18. ágúst

 Wolfgang Polasek

Dating and exploration of the business cycle in Iceland

Þriðjud. 25. ágúst

Francesco Furlanetto

Business cycle dynamics and the two margins of labour adjustment

Þriðjud. 15. sept.

Þorvarður Tjörvi Ólafsson 

Endurskipulagning skulda heimila og fyrirtækja í kjölfar kerfislægrar fjármálakreppu

Föstud. 23. okt.

Ingvild Almas

International income inequality: Measuring PPP bias by estimating Engel curves for food

Miðvikud. 28. okt.

Jón Steinsson

Lost in transit: Product replacement bias and pricing to market

 Miðvikud. 25. nóv.

 Oddgeir Á. Ottesen

Ofmat verðbólgu á Íslandi

Þriðjud. 1. des.

Martin Seneca

Investment-specific technology shocks and consumption

Mánud. 14. des.

 Gylfi Zoega

 Fjármálakreppur og atvinnuleysi

 


Vorið 2009:


Frummælendur Efni

Fimmtud. 11. júní

 Karen Á. Vignisdóttir og Þorvarður Tjörvi Ólafsson

Staða íslenskra heimila í kjölfar bankahruns - Frekari niðurstöður greiningar Seðlabanka Íslands

Þriðjud. 19. maí

 Karen Vignisdóttir &Þorvarður T. Ólafsson

Verðákvarðanir fyrirtækja á tímum mikillar verðbólgu og gengissveiflna

Þriðjud. 24. mars

 Þórarinn G. Pétursson

 Fyrirkomulag peningamála og gengissveiflur

Þriðjud. 10. mars

 Ásgeir Daníelsson

 Verðtrygging og peningastefna

Þriðjud. 10. feb.

Þórarinn G. Pétursson

Endurbætt þjóðhagslíkan Seðlabankans með framsýnum væntingum


Haustið 2008:


Frummælendur Efni

Fimmtud. 4. sept.

Dale Gray

New framework for macrofinancial risk analysis: Financial stability and linking financial sector risks to monetary policy models

Þriðjud. 14. okt.

Espen Henriksen

Technology shocks and current account dynamics

 Þriðjud. 11.nóv Ásgeir Daníelsson
Jafnvaxtalausn á þjóðhagslíkani Seðlabankans (QMM) og langtíma jafnvægisgildi á lykilstærðum i hagkerfinu
 

Þriðjud. 25. nóv.

(frestað)

Ásgerður Pétursdóttir, Karen Á. Vignisdóttir og Þorvarður Tjörvi Ólafsson

Verðákvarðanir fyrirtækja á tímum ört vaxandi verðbólgu og mikilla gengissveiflna: Niðurstöður könnunar meðal íslenskra fyrirtækja

Þriðjud. 16. des.

Gylfi Zoega og Ólafur G. Halldórsson

Stóra bóla

 

 

Vorið 2008:


Frummælendur Efni

Þriðjud. 22. jan.

Friðrik M. Baldursson

Peningastjórnun í vaxtamunarhagkerfi. Lagt út af Baldursson og Portes

Þriðjud. 19. feb.

Þórarinn G. Pétursson

Er þetta eitthvert mál? Baráttan við verðbólgu víða um heim

Mánud. 25. feb.

 Már Guðmundsson

Hnattvæðing og peningastefna

Glærur

Mánud. 3. mars

Martin Seneca

Financially constrained consumers and responses to shocks

Þriðjud. 15. apríl

Ásgeir Daníelsson

Breytileiki í þjóðhagsstærðum og skekkjur í þjóðhagsspám

Þriðjud. 29. apríl

Hrafn Steinarsson

Rætur lausafjárkreppunnar: Undirmálslán eða útlánaáhætta

Þriðjud. 13. maí

Ásgeir Jónsson

Lánveitingar til þrautavara: Kenningar og raunveruleiki

Fimmtud. 29. maí

Magnús F. Guðmundsson

Mat á íslenska vaxtarófinu:

Kynningarefni - í þjappaðri skrá. 

Þriðjud. 3. júní 

 René Kallestrup

The recent turmoil in the Icelandic foreign exchange market

 

Haustið 2007:


Frummælendur Efni

Mánud.
17.sept.

Alena Munro
BIS og Seðlabanki Nýja-Sjálands

What drives the Current account in commodity export countries? The case of Chile and New Zealand

Mánud.
5. nóv.

Andreas Mueller
Institute for International Economic Studies, Stockholm University

Monetary policy in a currency union with heterogenous labour markets

Þriðjud. 13. nóv.

Björn R. Guðmundsson
Landsbanki Íslands

Þriðjud.  27. nóv.

Rósa B. Sveinsdóttir
Seðlabanki Íslands

Hegðun viðskiptajafnaðar í jafnvægislíkani með mörgum kynslóðum

Þriðjud. 11. des.

Bryndís Ásbjarnardóttir
Seðlabanki Íslands

Erindi Bryndísar: Eru tengsl á milli flökts í hlutabréfaverði og flökts í gengi krónunnar?

 

 

Vorið 2007:


Frummælendur Efni

Þriðjud.
20. feb.

Þórarinn G. Pétursson og Lúðvík Elíasson

Áhrif nýlegra breytinga á innlendum húsnæðislánamarkaði á húsnæðisverð

Þriðjud.
27. feb.

Arnar Jónsson og Sverrir  Ólafsson

Notkun þvingaðra splæsifalla til að hanna íslenska vaxtarófið

Erindi Arnars Jónssonar

Erindi Sverris Ólafssonar

Þriðjud. 3. apríl

Daníel Svavarsson og Guðrún Yrsa Richter

 

Þriðjud. 17. apríl

 Gylfi Zoëga

Hagsveiflur á evrusvæðinu

 Þriðjud. 8. maí

 Þorvarður Tjörvi Ólafsson

Gagnsæisbyltingin í hæstu hæðum - seðlabankar „koma út úr skápnum“ - kynningarskjal

 

Þriðjud. 22. maí

Daníel Svavarsson og Pétur Örn Sig

Málstofa um Erlenda stöðu og þáttatekjur 2

 

 

 

Haustið 2006:


Frummælendur Efni

Þriðjud.  14.nóv.

Þórarinn G. Pétursson

QMM: Nýtt ársfjórðungslegt þjóðhagslíkan Seðlabanka Íslands

Þriðjud. 28. nóv.

Katrín Ólafsdóttir

Samrunar og yfirtökur á íslenskum markaði 1996 - 2005

Þriðjud. 5. des.

Ásgeir Jónsson

Hlutverk M í stjórn peningamála

Fimmtud. 14. des.

Turalay Kenc

The term structure of interest rates in Iceland

 

 

Vor 2006


Frummælendur Efni

Þriðjud.
24. jan.

Friðrik Már Baldursson

Áhrif gjaldtöku á hagkvæma nýtingu auðlinda: rannsókn byggð á tilraunum

Þriðjud.
7. feb.

Ásdís Kristjánsdóttir

Samspil gæðaþátta og fasteignaverðs

Þriðjud.
21. mars

 Haukur C. Benediktsson

Forðahald seðlabanka

Þriðjud.
23. maí

 Þorvarður Tjörvi Ólafsson

Peningastefna í opnu hagkerfi:  Samband verðbólgu og gengis

 

 

Haust 2005

 

 

Vor 2005


Frummælendur Efni

Þriðjud.
6. jan.

Björn Hauksson

Heildarfjármunamyndun atvinnuvega

Þriðjud.
27. jan.

Edith Madsen

Modeling heterogeneity and testing for units roots
in panels with a fixed time-series dimension

Þriðjud.
22.feb.

Ólafur Klemensson og
Þórólfur Matthíasson

Mismunur á markaðsvirði og
upplausnarvirði sjávarútvegsfyrirtækja

FRESTAST

Gylfi Zoega

Geta bankastjórar ráðið hagsveiflunni?

Föstud.
15. apríl

Kári Guðjón Hallgrímsson
og Kári Sigurðsson

Áhrif kaups og sölu viðskiptavina íslenskra banka

Þriðjud.
19. apríl 

 Jagjit S. Chadha

Monetary policy and asset prices:
an assessment of the issues 

Þriðjud.
3. maí 2005

Bruno Eklund

Testing the unit root hypothesis against nonlinearity:
An application on Icelandic inflation

Þriðjudagur
10. maí 

Ásgeir Jónsson

Áhrif Basel II á peningamálastefnu
lítilla opinna hagkerfa

Þriðjud.
7. júní

Markús Möller

Hagsveiflan í opinberum fjármálum

 

 

Haust 2004:


Frummælendur Efni

Fimmtud. 7. okt.

Stefán Gunnlaugsson

Hvað ræður ávöxtun íslenskra hlutabréfa?

Fimmtud. 21. okt.

Lúðvík Elíasson

Hagvöxtur og náttúruauðlindir

Mánud. 22. nóv.

Gauti B. Eggertsson

Hagstjórn í kreppu

Fimmtud. 16. des.

Tryggvi Pálsson

Alþjóðavæðing bankanna og áhrif á starfsemi Seðlabankans

 

 

Vor 2004:


Frummælendur Efni

Fimmtud.
19. feb.

Jens Henriksson, aðstoðarráðherra
í fjármálaráðuneyti Svíþjóðar

What EU and other countries
can learn from Swedish
fiscal policy mistakes

Fimmtud.
25. mars

Haukur C. Benediktsson

Erlend skuldastaða

Fimmtud.
6. maí

Ásgeir Jónsson

Einkaneysla og
hreyfing krónunnar

Miðvikud.
19. maí 

Jón Steinsson

Stjórntæki peningamála og
hagkvæmni fjármálakerfisins

Miðvikud.
16. júní 

Eric Leeper, prófessor í 
University of Indiana í
Bandaríkjunum

Models for Monetary Policy

Miðvikud.
23. júní

Francis Breedon frá
Imperial College í London

An empirical study of liquidity
and information: Effects of
order flow on exchange rates

Þriðjud.
29. júní

Jose M. Bernardo frá
háskólanum í Valencia

Decisions under Uncertainty:
An Introduction to
Bayesian Decision Making

 

 

Haust 2003


Frummælendur Efni

Miðvikud.
17. sept. 2003

Mike Wickens

Monetary Policy in Practice:
What the journals do not say

Mánud.
27. okt. 2003

Tór Einarsson

Bankakerfi og skuldabréfamarkaður:
Leið til að skýra áhrif peningastefnu
á skammtímavexti?

Mánud.
24. nóv. 2003

Þórarinn G. Pétursson

Yfirlit um þróun verðbólgumarkmiðs

Mánud.
8. des. 2003

Marías H. Gestsson og
Tryggvi Þór Herbertsson

Regla til eftirspurnarstjórnar

 

 

Vor 2003


Frummælendur Efni

10. mars

Jens Thomsen, bankastjóri danska seðlabankans

Denmark and the Euro - A special relationship

24. mars

Arnór Sighvatsson

Viðskiptahallinn sem hvarf:
Myndun og hjöðnun viðskiptahalla 1998-2002

7. apríl 

Þórarinn G. Pétursson

Inngrip Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði og
áhrif á gengi krónunnar

14. apríl

Gylfi Zoëga

Getur gengislækkun hækkað stig
jafnvægisatvinnuleysis?

28. apríl 

Magnús F. Guðmundsson

Stóriðjuframkvæmdir og sveiflur í útflutningstekjum

19. maí

Ragnar Árnason

Upptaka evru og vextir á Íslandi

2. júní 

Ásgeir Jónsson

Eru nafnlaun sveigjanleg á Íslandi?

 

 

Haust 2002


Frummælendur Efni

11. nóv.

Ásgeir Jónsson

Peningamálastefna á miðstýrðum vinnumarkaði

25. nóv.

Magnús Harðarson og Páll Harðarson

Aðferðafræði við þjóðhagslegt mat á áhrifum stóriðjuframkvæmda

9. des.

Tryggvi Þ. Herbertsson

Aldurssamsetning og atvinnuleysi

 

 

Vor 2002

 

 

Haust 2001


Frummælendur Efni

19. sept.

William Barnett

Aggregation theory and its implications for monetary economics

15. okt.

Þórarinn G. Pétursson

Hvernig hefur peningastefnan áhrif á hagkerfið og hversu langan tíma tekur það? 

29. okt.

Guðmundur Guðmundsson

Hvað eru margir þorskar í sjónum?

19. nóv.

Már Guðmundsson

Gengisflökt: umfang og afleiðingar 

3. des.

Lúðvík Elíasson

Skammtíma- og langtímaáhrif auðlindarskella í innri-hagvaxtarlíkani 

 

 

Vor 2001


Frummælendur Efni

26. feb.

Þórarinn G. Pétursson

Nýjar áherslur í starfsemi seðlabanka: Aukið sjálfstæði, gagnsæi og reikningsskil gerða

5. mars

Jón Daníelsson

Takmarkanir áhættulíkana og afleiðingar þeirra fyrir fjármálaeftirlit

19. mars

Ólafur Ö. Klemensson

Fjárfesting og fjármögnun í sjávarútvegi

9. apríl

Sveinn Agnarsson

Mat á framleiðniþróun á Íslandi

30. apríl

Markús Möller

Hagsveiflur og opinber fjármál

14. maí

Guðmundur Guðmundsson

Hefur samband launa, gengis og verðlags breyst?

11. júní

Jón Steinsson

Hvers konar Taylor-regla myndi henta best við peningamálastjórn á Íslandi?

 

 

Haust 2000


Frummælendur Efni

9. okt.

Þorvaldur Gylfason

Fast eða flot?
Val á gengisstefnu á tímum frjálsra fjármagnshreyfinga

7. nóv.

Gylfi Zoëga

Verðbréf og náttúrulegt atvinnuleysi

20. nóv.

Jón Steinsson

Hagkvæm peningamálastefna í
hagkerfi með tregbreytilegri verðbólgu

11. des.

Már Guðmundsson

Nýbúskapur og peningastefna

 

 

Vor 2000


Frummælendur Efni

14. feb.

Tryggvi Þ. Herbertsson

Samband verðbólgu og hagvaxtar

28. feb.

Þórarinn G. Pétursson

Verðbólgumarkmið eða fastgengisstefna?

13. mars

Þórarinn G. Pétursson

Samspil verðlags og launa:
Áhrif umframeftirspurnar á verðbólgu

27. mars

Arnór Sighvatsson

Jafnvægisraungengi krónunnar

3. maí

Francis J. Breedon

Using the term structure of inflation
indexed bonds to forecast inflation

15. maí

Gylfi Zoëga

Jafnvægisatvinnuleysi

 

 

Haust 1999


Frummælendur Efni

25. ágúst

Ásgeir Jónsson

Peningastefna í smáum opnum hagkerfum

18. okt.

Þórarinn G. Pétursson

Endurmat á neyslu- og fjárfestingarjöfnum

1. nóv.

Rósmundur Guðnason

Hvernig mælum við verðbólgu?

29. nóv.

 Björn Rúnar Guðmundsson

Opinber fjármál og hagsveiflur

13. des.

 Gylfi Zoëga

Þrennskonar einkenni og lækning. Framlag til hagfræði hollensku veikinnar

 

 

Vor 1999


Frummælendur Efni

12. apríl

Arnór Sighvatsson, Már Guðmundsson, Þórarinn G. Pétursson

Gengisstefna fyrir Ísland

26. apríl

Már Guðmundsson

Fjármálakreppur

17. maí

Þórarinn G. Pétursson

Áhrif seðlabankavaxta á aðra vexti

 

 

Haust 1998


Frummælendur Efni

14. sept.

Lúðvík Elíasson

Mæling á íslenskri hagsveiflu

28. sept.

Axel Hall

Þjóðhagslíkan Hagfræðistofnunar

26. okt.

Friðrik M. Baldursson, Katrín Ólafsdóttir

Þjóðhagslíkan Þjóðhagsstofnunar

23. nóv.

Tór Einarsson

Tímabundin og varanleg áhrif verðbólguhjöðnunar við skilyrði innri hagvaxtar

14. des.

Þórarinn G. Pétursson

 Hagvaxtarspár og ástandsskipti

 

 

Vor 1998


Frummælendur Efni

24. feb.

Markús Möller

Raungengi og auðlindagjald í einföldu haglíkani

5. mars

Kiyohiko Nishimura

Japanese asset markets from the macroeconomic perspective

10. mars

Guðmundur Guðmundsson

Könnun á sambandi grunnfjár við nokkrar hagstærðir

28. apríl

Tryggvi Þ. Herbertsson

Vinnumarkaðurinn og EMU

 

 

Haust 1997


Frummælendur Efni

18. ágúst

Palle S. Andersen

Relative wages, foreign trade, technological progress and foreign direct investment

19. ágúst 

Palle S. Andersen, Már Guðmundsson

Inflation and disinflation in Iceland

17. nóv.

Tómas Ó. Hansson

Myntsláttuhagnaður á Íslandi

 

 

Vor 1997


Frummælendur Efni

28. jan.

Arnór Sighvatsson

Bein erlend fjárfesting og alþjóðavæðing íslenskra fyrirtækja

3. mars 

Tómas Ó. Hansson

Vísbendingargildi peninga- og útlánastærða um verðlags- og eftirspurnarþróun

Haustið 2013

Kl. 15:00 Frummælendur Efni

Fimmtud.
3. okt.

Kristin Ann Van Gaasbeck

Securitization, the bank lending channel and symmetric monetary transmission.

Glærur

Miðvikud. 
23. okt.

Dr. Axel Leijonhufvud

Central banking, stability and distribution.

Leijonhufvud

 Þriðjud.
12. nóv.          

Bjarni G. Einarsson 

Hversu „náttúrulegt“ er náttúrulegt atvinnuleysi? Heldni í atvinnuleysi á Íslandi.     

Fimmtud.
12. des.

Kristin Ann Van Gaasbeck

New Tools for a New Era: An Analysis og International Monetary Transmission in Emerging Markets.

Glærur