Persónuvernd

Í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga hefur Seðlabanki Íslands sett sér stefnu varðandi vinnslu persónuupplýsinga.


Stefna Seðlabanka Íslands varðandi vinnslu persónuupplýsinga