logo-for-printing

Innköllun seðla

Innköllun seðla

Þrjár seðlafjárhæðir, þ.e. 10, 50 og 100 króna seðlar hafa verið innkallaðir. Þeir voru fyrst settir í umferð árið 1981. Hægt var að innleysa seðlana í bönkum og sparisjóðum til 1. júní 2007, en eftir það innleysir Seðlabanki Íslands þá í ekki skemmri tíma en 12 mánuði.

Lög um gjaldmiðil Íslands, nr. 22/1968 og Reglugerð nr. 1125/2005 um innköllun seðla má finna hér: Lög og reglur.

 

Sýna allt