logo-for-printing

Stöðugt verðlag

Stöðugt verðlag dregur úr ýmsum kostnaði, minnkar óvissu og kemur í veg fyrir neikvæðar efnahagslegar og félagslegar afleiðingar. Mikil og sveiflukennd verðbólga getur haft þær afleiðingar að verðskyn neytenda slævist sem dregur úr því aðhaldi sem samkeppni veitir. Mikil og breytileg verðbólga gerir það jafnframt að verkum að fyrirtæki eiga erfiðara með að taka réttar fjárfestingarákvarðanir. Rannsóknir benda einnig til þess að mikil verðbólga geti leitt til minni hagvaxtar þegar horft er til lengri tíma.

 

Sýna allt

  • Neikvæðar afleiðingar verðbólgu

  • Hvers vegna er verðbólgumarkmiðið 2½%?

  • Peningastefna og verðlagsstöðugleiki