
Lánasjóðir ríkisins
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=54c6b45c-c579-11ec-9ba2-005056bccf91
27. apríl
Mars
Heildareignir lánasjóða ríkisins í lok mars námu 1.068,2 ma.kr. og hækkuðu um 20,2 ma.kr. milli mánaða. Af heildareignum námu innlendar eignir 1.068,1 ma.kr. og erlendar eignir 111 m.kr.
Skuldir lánasjóða ríkisins námu 1.112,2 ma.kr. og hækkuðu um 11,8 ma.kr. í mánuðinum. Þar af námu innlendar skuldir 1.111,3 ma.kr. og erlendar skuldir 907 m.kr.
Eigið fé lánasjóða ríkisins hækkaði um 8,4 ma.kr. frá fyrra mánuði og var eigið fé í lok mars neikvætt um 44,0 ma.kr.
Næsta birting:
27.
maí 2022
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni