
Efnahagur Seðlabanka Íslands
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=ff3b18bb-4cc1-11ee-9bb3-005056bccf91
07. september
Ágúst 2023
Heildareignir Seðlabanka Íslands námu 780,0 ma.kr. í lok ágúst og lækkuðu um 5,7 ma.kr. á milli mánaða. Innlendar eignir námu 35,6 ma.kr. og hækkuðu um 143 m.kr. og erlendar eignir námu 744,4 ma.kr. og lækkuðu um 5,8 ma.kr.
Skuldir Seðlabanka Íslands námu 707,2 ma.kr. og lækkuðu um 1,2 ma.kr. á milli mánaða. Innlendar skuldir námu 627,3 ma.kr. og lækkuðu um 4,7 ma.kr. og erlendar skuldir námu 79,9 ma.kr. og hækkuðu um 3,5 ma.kr.
Staða gjaldeyrisforðans nam 744,2 ma.kr. og lækkaði um 5,8 ma.kr. í ágúst.
Skuldir Seðlabanka Íslands námu 707,2 ma.kr. og lækkuðu um 1,2 ma.kr. á milli mánaða. Innlendar skuldir námu 627,3 ma.kr. og lækkuðu um 4,7 ma.kr. og erlendar skuldir námu 79,9 ma.kr. og hækkuðu um 3,5 ma.kr.
Staða gjaldeyrisforðans nam 744,2 ma.kr. og lækkaði um 5,8 ma.kr. í ágúst.
Næsta birting:
06.
október 2023
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni