
Raungengi
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=b6065475-74bf-11ed-9baa-005056bccf91
08. september
Ágúst 2023
Vísitala raungengis íslensku krónunnar var 94,1 stig í ágúst sl. og hækkaði um 2,2% miðað við mánuðinn þar á undan. Vísitala raungengis á mælikvarða hlutfallslegs verðlags var 4,0% hærri í ágúst samanborið við sama mánuð árið 2022.
Á öðrum ársfjórðungi 2023 var vísitala raungengis á mælikvarða hlutfallslegs verðlags 91,0 stig (2005=100) sem er 4,5% hækkun miðað við fyrsta ársfjórðung 2023.
Vísitala raungengis á mælikvarða hlutfallslegs launakostnaðar var 97,7 stig á öðrum ársfjórðungi 2023 (2005=100), hækkaði um 7,5% miðað við fyrsta ársfjórðung 2023.
Á öðrum ársfjórðungi 2023 var vísitala raungengis á mælikvarða hlutfallslegs verðlags 91,0 stig (2005=100) sem er 4,5% hækkun miðað við fyrsta ársfjórðung 2023.
Vísitala raungengis á mælikvarða hlutfallslegs launakostnaðar var 97,7 stig á öðrum ársfjórðungi 2023 (2005=100), hækkaði um 7,5% miðað við fyrsta ársfjórðung 2023.
Næsta birting:
06.
október 2023
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni